Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 14:00 Sadio Mane og félagar fagna einu af mörgum mörkum sínum á tímabilinu. Getty/Clive Brunskill Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. Stigin úr leikjum Liverpool liðsins á Anfield myndu því duga Liverpool til að vinna sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur náð í 73 af 75 mögulegum stigum í fyrstu 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er með 22 stiga forskot á liðið í öðru sæti sem en Manchester City. Liverpool er með 38 fleiri stig en Manchester United og 42 fleiri stig en Arsenal. Svo mikil er stigasöfnun Liverpool liðsins að það er athyglisvert að skoða hvert stigin á heima- og útivelli myndi skila liðinu í töflunni. Stig Liverpool á Anfield á þessu tímabili eru 39 talsins en aðeins þrjú lið eru með fleiri stig út úr öllum sínum leikjum eða Manchester City (51 stig), Leicester (49) og Chelsea(41). Liverpool hefur unnið alla þrettán heimaleiki sína á leiktíðinni og er með fleiri stig á Anfield (39) en Tottenham (37) og Manchester United (35) hafa náð út úr öllum sínum leikjum. Tottenham og Manchester United myndi reyndar ekki ná Liverpool þótt þau fengju að leggja sín stig saman því þau væru samt einu stigi á eftir Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Árangur Liverpool á útivelli, 11 sigrar og 1 jafntefli í tólf leikjum (34 stig), myndi duga liðinu upp í 8. sæti deildarinnar eða ofar en bæði Everton (33) og Arsenal (31).Stig efstu liða í ensku úrvalsdeildinni: 1. Liverpool 73 stig 2. Manchester City 51 stig 3. Leicester City 49 stig 4. Chelsea 41 stig - Liverpool bara á Anfield 39 stig 5. Tottenham 37 stig 6. Sheffield United 36 stig 7. Manchester United 35 stig 8. Wolves 35 stig - Liverpool bara á útivelli 34 stig 9. Everton 33 stig 10. Arsenal 31 stig 11. Burnley 31 stig 12. Newcastle 31 stig 13. Southampton 31 stig Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. Stigin úr leikjum Liverpool liðsins á Anfield myndu því duga Liverpool til að vinna sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool hefur náð í 73 af 75 mögulegum stigum í fyrstu 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og er með 22 stiga forskot á liðið í öðru sæti sem en Manchester City. Liverpool er með 38 fleiri stig en Manchester United og 42 fleiri stig en Arsenal. Svo mikil er stigasöfnun Liverpool liðsins að það er athyglisvert að skoða hvert stigin á heima- og útivelli myndi skila liðinu í töflunni. Stig Liverpool á Anfield á þessu tímabili eru 39 talsins en aðeins þrjú lið eru með fleiri stig út úr öllum sínum leikjum eða Manchester City (51 stig), Leicester (49) og Chelsea(41). Liverpool hefur unnið alla þrettán heimaleiki sína á leiktíðinni og er með fleiri stig á Anfield (39) en Tottenham (37) og Manchester United (35) hafa náð út úr öllum sínum leikjum. Tottenham og Manchester United myndi reyndar ekki ná Liverpool þótt þau fengju að leggja sín stig saman því þau væru samt einu stigi á eftir Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Árangur Liverpool á útivelli, 11 sigrar og 1 jafntefli í tólf leikjum (34 stig), myndi duga liðinu upp í 8. sæti deildarinnar eða ofar en bæði Everton (33) og Arsenal (31).Stig efstu liða í ensku úrvalsdeildinni: 1. Liverpool 73 stig 2. Manchester City 51 stig 3. Leicester City 49 stig 4. Chelsea 41 stig - Liverpool bara á Anfield 39 stig 5. Tottenham 37 stig 6. Sheffield United 36 stig 7. Manchester United 35 stig 8. Wolves 35 stig - Liverpool bara á útivelli 34 stig 9. Everton 33 stig 10. Arsenal 31 stig 11. Burnley 31 stig 12. Newcastle 31 stig 13. Southampton 31 stig
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira