Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 15:30 Cristiano Ronaldo og Neymar. Getty/ TF-Images 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Brasilíumaðurinn Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag. Ronaldo er orðinn 35 ára gamall en Neymar er sjö árum yngri. Neymar 28 Ronaldo 35 Two of football's greatest talents celebrate their birthdays today pic.twitter.com/PkHl57rGuM— B/R Football (@brfootball) February 5, 2020 Cristiano Ronaldo er fæddur 5. febrúar árið 1985 en Neymar er fæddur 5. febrúar árið 1992. Þegar Ronaldo hélt upp á 28 ára afmælið sitt árið 2013 þá var hann leikmaður Real Madrid en hafði enn ekki unnið Meistaradeildina með félaginu. Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinum með Real Madrid á næstu fimm árum. Cristiano Ronaldo er núna kominn til Juventus og hefur verið í fanta formi að undanförnu enda búinn að skora í níu deildarleikjum í röð. Neymar vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2015 en hefur ekki tekist að gera merkilega hluti í Meistaradeildinni með Paris Saint-Germain. Vandræði utan vallar virðast elta hann og enn á ný meiddist hann í kringum afmælisdaginn sinn. Það verður erfitt fyrir Neymar að halda sér á toppnum jafnlengi og Cristiano Ronaldo en Neymar ætti þó að eiga góð ár eftir í boltanum. Hvort hann vinni Meistaradeildina einhvern tímann með Paris Saint-Germain er allt önnur saga. Happy 35th birthday Cristiano Ronaldo: 5x Champions League winner 5x Ballon d'Or winner 4x FIFA Player of the Year 4x European Golden Shoe 3x Premier League winner European Championship Nations League One of the greatest players to have played the game. pic.twitter.com/YhBUn4HFW4— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020 Happy 28th birthday, Neymar: 486 games 368 goals 101 caps 22 trophies Feliz Aniversário. pic.twitter.com/M12SSqCG1N— Squawka Football (@Squawka) February 5, 2020
Franski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tímamót Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira