Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2020 10:21 Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri leiddur fyrir dómara. Myndin er úr safni. Namibian Broadcasting Corporation Dómstóll í Namibíu dæmdi Arngrím Brynjólfsson, skipstjóra sem sigldi skipum Samherja þar, til að greiða tæpar átta milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða. Kröfu ákæruvaldsins um að fá að leggja hald á fiskiskipið Heinaste sem hann stýrði var vísað frá dómi. Namibíski fréttamiðillinn Namibian Sun greinir frá dómi Arngríms nú í morgun. Arngrímur játaði sök af ákæru um ólöglegar veiðar í síðustu viku og hefur gengið laus gegn tryggingu. Skipið Heineste, sem namibíska ríkið vildi gera upptækt, er í eigu namibísks félags sem íslenska útgerðarfélagið Samherji er stór hluthafi í. Arngrímur var handtekinn þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt rússneskum skipstjóra. Voru þeir grunaðir um ólöglegar veiðar á hrygningarsvæðum undan ströndum Namibíu. Handtakan kom í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar tengd Samherja en Arngrímur sigldi um árabil skipum fyrir sjávarútvegsfyrirtækið. JUST IN: Captain of Samherji's Heinaste vessel, Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to a fine of N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application by the State to forfeit the vessel Heinaste was dismissed. pic.twitter.com/0kp9xvITia— Namibian Sun (@namibiansun) February 5, 2020 The Heinaste vessel captain Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application to forfeit the vessel Heinaste was also dismissed. #Erongopic.twitter.com/n1jMQTpkKR— Erongo (@ErongoNews) February 5, 2020 Íslendingar erlendis Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Dómstóll í Namibíu dæmdi Arngrím Brynjólfsson, skipstjóra sem sigldi skipum Samherja þar, til að greiða tæpar átta milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða. Kröfu ákæruvaldsins um að fá að leggja hald á fiskiskipið Heinaste sem hann stýrði var vísað frá dómi. Namibíski fréttamiðillinn Namibian Sun greinir frá dómi Arngríms nú í morgun. Arngrímur játaði sök af ákæru um ólöglegar veiðar í síðustu viku og hefur gengið laus gegn tryggingu. Skipið Heineste, sem namibíska ríkið vildi gera upptækt, er í eigu namibísks félags sem íslenska útgerðarfélagið Samherji er stór hluthafi í. Arngrímur var handtekinn þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt rússneskum skipstjóra. Voru þeir grunaðir um ólöglegar veiðar á hrygningarsvæðum undan ströndum Namibíu. Handtakan kom í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar tengd Samherja en Arngrímur sigldi um árabil skipum fyrir sjávarútvegsfyrirtækið. JUST IN: Captain of Samherji's Heinaste vessel, Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to a fine of N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application by the State to forfeit the vessel Heinaste was dismissed. pic.twitter.com/0kp9xvITia— Namibian Sun (@namibiansun) February 5, 2020 The Heinaste vessel captain Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application to forfeit the vessel Heinaste was also dismissed. #Erongopic.twitter.com/n1jMQTpkKR— Erongo (@ErongoNews) February 5, 2020
Íslendingar erlendis Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42