Íslenska landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í þriðja leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta.
Norðmennirnir bjuggu sért til góða forystu í fyrri hálfleik og það var bil sem strákarnir okkar náðu aldrei að brúa.
Twitter var vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld en ekki voru margir jákvæðir í fyrri hálfleik enda frammistaða strákanna þá ekki upp á marga fiska.
Þeir gerðu hins vegar betur í síðari hálfleik en brot af umræðunni á Twitter má sjá hér að neðan.
Tralala handbolti er frasi frá Víkingsárunum. Yndislegt að heyra hann aftur. Átti vel við þegar Guðmundur tók leikhlé. Þessi byrjun er afleit. Áfram gakk.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020
Úfff það á að gefa okkur einn af þeim gamla!
— Rikki G (@RikkiGje) January 21, 2020
Þetta endar 28-0
— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 21, 2020
Þurfum greinilega að fá fleiri Magnúsa í okkar lið. Virðist uppskrift af ósigrandi liði #hmruv
— magnus bodvarsson (@zicknut) January 21, 2020
Áhugaverð skotdreifingin hjá Aðeins 20% skota þeirra koma utan af velli. Vörn galopin #emruv#handboltipic.twitter.com/OQi0KRxa3k
— HBStatz (@HBSstatz) January 21, 2020
Óstöðugleikinn í liðinu er eitthvað sem þarf að vinna í. Það væri forvitnilegt að vita hvernig unnið er að gildisvinnu hjá liðinu. Öflug gildisvinna er mikilvægur þáttur í að byggja stöðugleika. #haus#emruv
— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020
Smá jákvæðni: Viktor og Haukur eiga eftir að bera þetta lið til 2040. #emruv
— Óskar Eiríksson (@oskarei) January 21, 2020
Ég er ekki frá því að það væri efnilegri varnartaktík að gefa Norðmönnum víti í hverri sókn og treysta á að Viktor hirði meirihlutann af þeim #emruv#handbolti
— Bjartur Hafþórsson (@BjarturHafthors) January 21, 2020
Það er á dögum sem þessum sem maður vildi óska að okkar maður væri ekki upptekinn í mikilvægari verkefnnum#handbolti#emruvpic.twitter.com/g815IhAb1y
— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020
Held að þessar fyrstu 14 mín séu þær verstu sem ég hef séð íslenska liðið spila í mörg mörg ár. Veit hreinlega ekki hvort er verra, sóknin eða vörnin, hörð samkeppni. Nú er að girða sig í brók og spila upp á stoltið #emruv#handbolti
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 21, 2020
Rosalega er gaman að sjá þessa fúlu stuðningmenn Íslands á skjánum eða þannig... koma svo standiði upp og hvetjið strákana áfram ! Just saying! #emruv#handbolti
— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020
Hver leyfði Svíagrýlunni að fá norskan ríkisborgararétt eftir andlát sitt?#handbolti#emruv
— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 21, 2020
Ef Norðmenn ætla að halda áfram að að hegða sér svona. Geta þeir gleymt því að fá #12stig frá mér í næstu Eurovisionkeppni! #handbolti#emruv#norisl
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 21, 2020
Sannkölluð 6-0 vörn hjá Íslandi #emruv#handbolti
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 21, 2020
Jæja, björtu hliðarnar eru þær að við erum allavega búin að skora meir en í versta hálfleik mótsins. #handbolti
— RagnarV (@RagnarValberg) January 21, 2020
Það bara sýnir sig enn og aftur það er enginn helvítis leiðtogi í þessu liði #emruv #handbolti#þrot
— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 21, 2020
Vinna dani en tapa á móti norðmönnum andskotinn maður þetta er gamli sáttmáli 1262/64 all over again #emruv
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) January 21, 2020
Það vantar smá DREPA hugarfar og keyra helv norðmennina í gólfið ! #íslnor
— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 21, 2020
Þetta er basl. Noregur ógeð. Vonum bara að þetta grín land klári ekki mótið. Við @elvargeir höfum það samt fínt. pic.twitter.com/TF1JLXVxv9
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 21, 2020
Getum alltaf huggað okkur við það að Viktor Gísli á svona 16-19 ár eftir í landsliðinu! #emruv
— Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) January 21, 2020
Fun fact: Sweet Caroline með DJ Ötzi var einu sinni spilað þegar það var ekki stórmót í handbolta. #emruv
— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 21, 2020
Horfði Noregur ekkert á klippur af Viggó?
— Alli (@lebronKobeJames) January 21, 2020
Búnir að láta niðurlægja sig ítrekað!#emruv
Búa til kennslumyndband af því hvernig Viggó Kristjánsson hreyfir sig sóknarlega. Mætti skýra myndbandið: Unaður. Takk @HSI_Iceland#Handkastið
— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 21, 2020
Er forsetinn semsagt ekki á leiknum?? #emruv
— Berglind Þorbergs (@berglind80) January 21, 2020
Noregur er bara mörgum klössum fyrir ofan okkar í getu. Því miður. Þetta er vél og ef við mætum þeim ekki einbeittir, af fullum krafti fer þetta svona. #handbolti#emrúv
— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2020
Einbeiting allt önnur í byrjun seinni hálfleiks. Það er kominn andi í vörnina. Þennan anda og meðbyr þurfa leikmenn að nota til að koma orku og leikgleði enn betur inn í leikinn. #haus#emruv
— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 21, 2020
Sá ég glitta í Mamelund draslið á varamannabekk Norðmanna?
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 21, 2020
Nennir einhver að koka helvítið sem gólar “kommahjeeee Norge” stanslaust í mækinn við myndavélina? #EMRUV
— Maggi Peran (@maggiperan) January 21, 2020
Loksins loksins LOKSINS!!!
— Viktor Hardarson (@1vitaceae) January 21, 2020
Ísland er búið að eignast heimsklassa handboltamarkmann.
Og hvað þessir ungu strákar eru búnir að gera í kvöld... Mamma Mía!
Framtíðin er björt.#emruv#EHFEuro2020
Það sem ég veit eftir þennan leik er að framtíðin er björt í handboltanum #handbolti#emruv
— Helga María (@HelgaMaria7) January 21, 2020
Þetta er leikur sem menn munu læra af. Margt jákvætt gegn besta liði heims í seinni hálfleik.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 21, 2020
Börge Lund aðstoðarþjálfari Norðmanna var leikari á yngri árum. #emruv#handboltipic.twitter.com/oKBQkkDWHh
— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 21, 2020
Er það bara í lagi að Norðmenn skipta um tempó og dómarar gera ekkert?!!! #emruv
— Thelma G (@thelmagjon) January 21, 2020
Sveiflurnar í þessu liði eru lygilegar #emruv
— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 21, 2020
GG of lengi að breyta taktík á fyrstu 5 og á að taka þetta tap 100% á sjálfan sig.#emruv
— KonniWaage (@konninn) January 21, 2020
Norðmenn þreyttir í seinni hálfleik. Þetta eru handboltalúðarnir sem æfðu innandyra á veturna, ekki útihlaupsvélmennin sem fóru á gönguskíði þegar snjórinn mætti
— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 21, 2020
Er til leiðinlegra lið en þetta norska lið?
— Garðar Gunnar (@gardargunnar) January 21, 2020
Er eitthvað sem er ekki verið að segja okkur um Aron? Hann hlýtur að vera meiddur enn og aftur á stórmóti. #handbolti
— Úlfar Þór Björnsson (@ullibjorns) January 21, 2020
Þessir gaurar sem björguðu sokknu skipi eiga hrós skilið! #teamÓliGuðmunds!!!!
— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 21, 2020