Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2016 15:47 Travolta birtir þessa mynd á Facebook. Jett hefði verið 23 ára í dag. vísir „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
„Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira