Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. október 2014 19:11 Hægt er að kaupa búninginn hægra megin á myndinni. Myndin vinstra megin er frá Afríku þar sem ebóluveiran hefur orðið þúsundum að bana. Vísir / AFP Ebóluveiran hefur orðið yfir fimm þúsund manns að bana og varla til þess fallin að nota sem hrekkjavökuþema, eða hvað? Einhverjum virðist hafa þótt það góð hugmynd en bæði er hægt að kaupa ebólubúninga og búið að er bjóða í ebólupartý um næstu helgi þegar hin árlega hrekkjavaka fer fram. Þessi uppátæki hafa fallið í afar grýttan jarðveg og ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar mynd af hrekkjavökubúningi undir heitinu „Sexy Ebola Nurse“, eða „Kynþokkafull Ebóla Hjúkrunarfræðingur“, fór í dreifingu í morgun. Búningurinn reyndist vera gabb en ekki leið á löngu þar til búið var að hafa uppi á öðrum búningi í sama stíl: „Sexy Ebola Containment Suit“, eða „Kynþokkafullur Ebólu Varnargalli“. Þann búning er raunverulega hægt að kaupa á netinu. Breska dagblaðið Telegraph segir einnig frá því á vefsíðu sinni að þekktur skemmtistaður í West End í London ætli að halda „Saturday Night Ebola Fever“. Líkt og búningarnir tveir hefur uppátækið fengið afar dræmar viðtökur. Klúbburinn, sem heitir The Scotch of St James, hefur lengi verið vinsæll meðal ríka og fræga fólksins í London. Skipuleggjendur teitisins hafa lýst því yfir að krafa sé gerð um að gestir mæti í búningum í takt við þemað. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ebóluveiran hefur orðið yfir fimm þúsund manns að bana og varla til þess fallin að nota sem hrekkjavökuþema, eða hvað? Einhverjum virðist hafa þótt það góð hugmynd en bæði er hægt að kaupa ebólubúninga og búið að er bjóða í ebólupartý um næstu helgi þegar hin árlega hrekkjavaka fer fram. Þessi uppátæki hafa fallið í afar grýttan jarðveg og ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar mynd af hrekkjavökubúningi undir heitinu „Sexy Ebola Nurse“, eða „Kynþokkafull Ebóla Hjúkrunarfræðingur“, fór í dreifingu í morgun. Búningurinn reyndist vera gabb en ekki leið á löngu þar til búið var að hafa uppi á öðrum búningi í sama stíl: „Sexy Ebola Containment Suit“, eða „Kynþokkafullur Ebólu Varnargalli“. Þann búning er raunverulega hægt að kaupa á netinu. Breska dagblaðið Telegraph segir einnig frá því á vefsíðu sinni að þekktur skemmtistaður í West End í London ætli að halda „Saturday Night Ebola Fever“. Líkt og búningarnir tveir hefur uppátækið fengið afar dræmar viðtökur. Klúbburinn, sem heitir The Scotch of St James, hefur lengi verið vinsæll meðal ríka og fræga fólksins í London. Skipuleggjendur teitisins hafa lýst því yfir að krafa sé gerð um að gestir mæti í búningum í takt við þemað.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira