Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 17:00 Michael Jordan elskar það að spila golf og vill alltaf leggja eitthvað undir. Getty/Isaac Brekken Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020
NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira