United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2020 13:00 Harry Maguire er á meiðslalistanum. vísir/getty Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Maguire var ekki í leikmannahópi United í gær sem vann 3-0 sigur á Derby í enska bikarnum en hann meiddist á æfingu. „Ég sagði við hann fyrir æfinguna að ég ætlaði ekki að hvíla hann en svo snéri hann upp á ökklann svo hann varð að vera heima,“ sagði Solskjær í samtali við MUTV. „Vonandi verður hann klár fyrir helgina en ég er ekki viss.“ Ole Gunnar Solskjaer reveals Harry Maguire is a doubt for Manchester derby on Sunday https://t.co/o40GYN8PG0#mufc— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2020 Maguire setti sjálfur á Twitter þar sem hann greindi frá því að hann myndi missa af leik gærkvöldsins og óskaði félögum sínum góðs gengis. Það gekk eftir en United vann 3-0 sigur og er komið áfram í 8-liða úrslit enska bikarsins. Disappointed to miss out through injury - Working hard to get fit ASAP. Good luck to the lads @ManUtd #MUFC— Harry Maguire (@HarryMaguire93) March 5, 2020 United er í 5. sæti deildarinnar með 42 stig en City er í öðru sætinu með 57. Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. Maguire var ekki í leikmannahópi United í gær sem vann 3-0 sigur á Derby í enska bikarnum en hann meiddist á æfingu. „Ég sagði við hann fyrir æfinguna að ég ætlaði ekki að hvíla hann en svo snéri hann upp á ökklann svo hann varð að vera heima,“ sagði Solskjær í samtali við MUTV. „Vonandi verður hann klár fyrir helgina en ég er ekki viss.“ Ole Gunnar Solskjaer reveals Harry Maguire is a doubt for Manchester derby on Sunday https://t.co/o40GYN8PG0#mufc— MailOnline Sport (@MailSport) March 6, 2020 Maguire setti sjálfur á Twitter þar sem hann greindi frá því að hann myndi missa af leik gærkvöldsins og óskaði félögum sínum góðs gengis. Það gekk eftir en United vann 3-0 sigur og er komið áfram í 8-liða úrslit enska bikarsins. Disappointed to miss out through injury - Working hard to get fit ASAP. Good luck to the lads @ManUtd #MUFC— Harry Maguire (@HarryMaguire93) March 5, 2020 United er í 5. sæti deildarinnar með 42 stig en City er í öðru sætinu með 57.
Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira