Kvöldfréttir Stöðvar 2 Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2020 17:37 Öllum verkferlum var fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Stúlkan lést eftir átök við lögregluna. Hjúkrunarfræðingur frú Ragnheiðar segir að stundum sé skjólstæðingum þeirra sé frekar mætt með valdbeitingu lögreglu en aðstoð heilbrigðisstarfsmanna. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Alþingi kom saman til fyrsta fundar ársins í dag. Við fylgjumst með umræðum á þingi og jafnframt mótmælum sem fóru fram fyrir utan. Í fréttatímanum verður rætt við sóttvarnarlæknir um hinn dularfulla kórónavírus. Fjöldi einstaklinga sem hafa greinst með vírusinn er talinn hafa þrefaldast um helgina og hefur heilbrigðisþjónustu hér á landi verið gert viðvart um málið. Einnig verður rætt við formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur tilkynnt borgarstjóra að félagið muni ekki eiga frekari viðræður við samninganefnd borgarinnar umfram það sem lög krefjast. Nefndin er sökuð um að hafa lekið villandi upplýsingum um gang viðræðna í fjölmiðla. Einnig verður fjallað um aðgerðir stjórnvalda í þágu barna sem eru beitt ofbeldi, leikskólamál í borginni og erfiðleika hjá norsku ríkisstjórninni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Öllum verkferlum var fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Stúlkan lést eftir átök við lögregluna. Hjúkrunarfræðingur frú Ragnheiðar segir að stundum sé skjólstæðingum þeirra sé frekar mætt með valdbeitingu lögreglu en aðstoð heilbrigðisstarfsmanna. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Alþingi kom saman til fyrsta fundar ársins í dag. Við fylgjumst með umræðum á þingi og jafnframt mótmælum sem fóru fram fyrir utan. Í fréttatímanum verður rætt við sóttvarnarlæknir um hinn dularfulla kórónavírus. Fjöldi einstaklinga sem hafa greinst með vírusinn er talinn hafa þrefaldast um helgina og hefur heilbrigðisþjónustu hér á landi verið gert viðvart um málið. Einnig verður rætt við formann Eflingar í beinni útsendingu. Hún hefur tilkynnt borgarstjóra að félagið muni ekki eiga frekari viðræður við samninganefnd borgarinnar umfram það sem lög krefjast. Nefndin er sökuð um að hafa lekið villandi upplýsingum um gang viðræðna í fjölmiðla. Einnig verður fjallað um aðgerðir stjórnvalda í þágu barna sem eru beitt ofbeldi, leikskólamál í borginni og erfiðleika hjá norsku ríkisstjórninni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira