Norsku Eurovisionstjörnurnar Keiino til Íslands Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2020 16:00 Keiino fóru mikinn í Eurovision-keppninni í fyrra. Sönghópurinn Keiino sem tók þátt fyrir hönd Noregs í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 29. febrúar í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lagið Spirit in the sky í flutningi Keiino hreppti 6. sætið í keppninni í Tel Aviv í fyrra þegar atkvæði dómnefnda og almennings voru talin saman en hefði sigrað keppnina ef aðeins almenningur hefði kosið. Lagið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi en lagið hlaut flest atkvæða íslenskra kjósenda í keppninni. Í fyrra komu Eurovision-stjörnurnar Eleni Foureira fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar en síðastliðin ár hafa m.a. Måns Zelmerlöw, Loreen, Sandra Kim og Alexander Rybak glatt íslenska sjónvarpsáhorfendur í Höllinni. Þann 8. febrúar verður fyrra undanúrslitakvöldið og síðan verður síðara 15. febrúar. Þann 29. febrúar fer síðan fram úrslitakvöldið þar sem fjögur eða fimm lög keppa til úrslita og þar kemur í ljós hvaða lag verður framlag Íslendinga í Eurovision 2020 í Rotterdam í maí. Keiino kemur fram auk þess sem boðið verður upp á önnur skemmtiatriði. Miðasala á Söngvakeppnina 2020 hefst fimmtudaginn 23. janúar kl. 12.00 á Tix.is. Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Niðurstöður OGAE Big Poll 2019 voru kynntar í gær. 1. maí 2019 10:47 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Sönghópurinn Keiino sem tók þátt fyrir hönd Noregs í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 29. febrúar í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Lagið Spirit in the sky í flutningi Keiino hreppti 6. sætið í keppninni í Tel Aviv í fyrra þegar atkvæði dómnefnda og almennings voru talin saman en hefði sigrað keppnina ef aðeins almenningur hefði kosið. Lagið hefur notið mikilla vinsælda hér á landi en lagið hlaut flest atkvæða íslenskra kjósenda í keppninni. Í fyrra komu Eurovision-stjörnurnar Eleni Foureira fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar en síðastliðin ár hafa m.a. Måns Zelmerlöw, Loreen, Sandra Kim og Alexander Rybak glatt íslenska sjónvarpsáhorfendur í Höllinni. Þann 8. febrúar verður fyrra undanúrslitakvöldið og síðan verður síðara 15. febrúar. Þann 29. febrúar fer síðan fram úrslitakvöldið þar sem fjögur eða fimm lög keppa til úrslita og þar kemur í ljós hvaða lag verður framlag Íslendinga í Eurovision 2020 í Rotterdam í maí. Keiino kemur fram auk þess sem boðið verður upp á önnur skemmtiatriði. Miðasala á Söngvakeppnina 2020 hefst fimmtudaginn 23. janúar kl. 12.00 á Tix.is.
Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Niðurstöður OGAE Big Poll 2019 voru kynntar í gær. 1. maí 2019 10:47 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15 Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15
Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12
Hatara spáð áttunda sæti í stóru könnun Eurovision-aðdáendaklúbbanna Niðurstöður OGAE Big Poll 2019 voru kynntar í gær. 1. maí 2019 10:47
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15
Vilja að dómnefndakerfið í Eurovision verði lagt niður Hafin hefur verið undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hætt verði að kalla til dómnefndir í Eurovision-söngvakeppninni og aðeins stuðst við stig úr símakosningu þegar sigurvegari keppninnar er valinn. 21. maí 2019 21:11