Gunnar Nelson verður stjarnan í Stokkhólmi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 18:17 Gunnar Nelson er ósigraður í UFC. vísir/getty Gunnar Nelson berst í aðalbardagakvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC-bardagasambandsins í Stokkhólmi þann 4. október, en þetta getur Vísir staðfest. Gunnar samþykkti boð UFC í dag um að fara fyrir bardagakvöldinu, en þar mætir hann Bandaríkjamanninum RickStory í veltivigtarbardaga. Síðast barðist Gunnar í Dyflinni á Írlandi sem var annar af tveimur aðalbardögum kvöldsins, en nú verður hann stjarnan. Því fylgir mun meiri athygli og auknar tekjur. Rick Story, andstæðingur Gunnars í Svíþjóð, verður þrítugur síðar mánuðinum, en hann er í 15. sæti veltivigtarinnar á styrkleikalista UFC, þremur sætum fyrir neðan Gunnar. Hann hefur barist 25 sinnum á ferlinum og unnið 17 sinnum, en árangur hans í UFC eru níu sigrar og sjö töp. Hann barðist síðast við LeonardoMafra á Fight Night-kvöldi í júlí og vann með uppgjafartaki. Story er aðeins annar af tveimur mönnum sem hafa unnið JohnnyHendricks, núverandi meistara í veltivigt UFC, en hinn var George St. Pierre, líklega sá besti frá upphafi. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Gunnar Nelson sem heldur áfram að klífa metorðastigann í UFC. Viðtal við Gunnar birtist á Vísi innan skamms. MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Gunnar Nelson berst í aðalbardagakvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC-bardagasambandsins í Stokkhólmi þann 4. október, en þetta getur Vísir staðfest. Gunnar samþykkti boð UFC í dag um að fara fyrir bardagakvöldinu, en þar mætir hann Bandaríkjamanninum RickStory í veltivigtarbardaga. Síðast barðist Gunnar í Dyflinni á Írlandi sem var annar af tveimur aðalbardögum kvöldsins, en nú verður hann stjarnan. Því fylgir mun meiri athygli og auknar tekjur. Rick Story, andstæðingur Gunnars í Svíþjóð, verður þrítugur síðar mánuðinum, en hann er í 15. sæti veltivigtarinnar á styrkleikalista UFC, þremur sætum fyrir neðan Gunnar. Hann hefur barist 25 sinnum á ferlinum og unnið 17 sinnum, en árangur hans í UFC eru níu sigrar og sjö töp. Hann barðist síðast við LeonardoMafra á Fight Night-kvöldi í júlí og vann með uppgjafartaki. Story er aðeins annar af tveimur mönnum sem hafa unnið JohnnyHendricks, núverandi meistara í veltivigt UFC, en hinn var George St. Pierre, líklega sá besti frá upphafi. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Gunnar Nelson sem heldur áfram að klífa metorðastigann í UFC. Viðtal við Gunnar birtist á Vísi innan skamms.
MMA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira