Lucky Strike-jakki Spessa kominn í leitirnar Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2020 08:59 Spessi hefur nú úr nægu að velja þegar hann vill klæðast skrautlegum og svölum leðurjökkum, sem er reyndar við öll tækifæri. Þessa glæsilegu jakka fékk Spessi vegna málsins þannig að fátt er svo með öllu illt. Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign. Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Frægur leðurjakki ljósmyndarans Spessa er komin í leitirnar. „Já, þessi Facebook-færsla sem fór væral og umfjöllun Vísis gerði að verkum að það vissi nánast öll þjóðin að Lucky-jakkanum mínum var stolið. Það leiddi svo til þess að þegar jakkinn flaut uppá yfirborðið rataði hann til mín,“ segir Spessi ánægður í samtali við Vísi. Eins og ljósmyndarinn nefnir fjallaði Vísir um það í lok maí á síðasta ári að óprúttinn aðili hafi gert sér lítið fyrir og brotist inn í baukhús Spessa og stolið þaðan borvélum tveimur og svo Lucky Stike-jakkanum umrædda. „Ef einhver er að reyna koma þessum jakka í verð þá látið mig vita hér í prívat skilaboðum. Endilega deilið. Mér er alveg sama um borvélarnar, þú sem framdir þennan verknað skilaðu Lucky jakkanum, vinur,“ sagði Spessi þá. Þetta vakti mikla athygli enda um afar sérstaka flík að ræða. Einn vinur Spessa fann til með honum, gerði sér lítið fyrir og gaf Spessa Marlboro-jakka ef það mætti verða til að hugga ljósmyndarann. „Og nokkrum mánuðum seinna hafði annar vinur minn samband og sá hafði keypt gulan Lucky Strike og færði mér. Svona getur nú lífið verið skemmtilegt,“ segir Spessi sem er alsæll með það að jakkinn sé kominn í hús. Nú á hann þrjá leðurjakka sem hver um sig er hnausþykkur leðurjakki og lífstíðareign.
Lögreglumál Tengdar fréttir Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Skilaðu Lucky-jakkanum vinur Óljóst hvað þjófurinn ætlar að gera við hið einstaka þýfi. 27. maí 2019 09:01