Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2020 16:47 Malbikað á gatnamótum Garðastrætis og Vesturgötu í Vesturbænum í Reykjavík. Reykjavíkurborg Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við malbikun í sumar. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Þannig er áætlað að malbika um 20,2 kílómetra m af götum. Áætlaður kostnaður er 784 milljónir króna. Að auki verður unnið við hefðbundnar malbiksviðgerðir og er kostnaður við þær áætlaður um 207 milljónir króna. Áætluð upphæð malbikunarframkvæmda 2020 er því 991 milljón króna. Einnig verður lagt malbik á götur sem verða endurnýjaðar í sumar. Framkvæmdir ársins 2020 eru í samræmi við átaksáætlun um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur sem hófst árið 2018. Á árunum 2018-2022 verður um 6200 milljónum króna varið til endurnýjunar á malbiki í borginni að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2020 eru: Leifsgata, Lækjargata, Skúlagata, Snorrabraut, Ásvallagata, Bræðraborgarstígur, Engihlíð, Grenimelur, Hjarðarhagi, Ingólfsstræti, Katrínartún, Laugavegur, Lynghagi, Meistaravellir, Miklabraut 22 - 64, húsagata, Nauthólsvegur, Nóatún, Seilugrandi, Skaftahlíð, Skipholt, Smyrilsvegur, Starhagi, Stórholt, Sturlugata, Túngata, Varmahlíð, Ægisgata, Ægissíða, Engjavegur, Faxafen, Hörgsland, Lágmúli, Sundaborg, Vegmúli, Hrísateigur, Rauðalækur, Ásgarður, Dragavegur, Sægarðar, Borgartún, Sundlaugavegur, Grensásvegur, Háaleitisbraut, Suðurlandsbraut, Álfheimar, Skeiðarvogur, Gautland, Kringlan, Listabraut, Tunguvegur, Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Brekknaás, Bæjarháls, Hálsabraut, Hjallasel, Hólaberg, Lyngháls, Nethylur, Norðurfell, Núpabakki, Rangársel, Selásbraut, Skógarsel, Stekkjarbakki, Straumur, Stuðlaháls, Vesturhólar, Ystasel, Bíldshöfði, Blikastaðavegur, Borgartorg, Borgarvegur, Breiðhöfði, Dyrhamrar, Eirhöfði, Fossaleynir, Funahöfði, Korpurampi, Korpúlfsstaðarvegur, Lambhagavegur, Langirimi, Leiðhamrar, Malarhöfði, Ólafsgeisli, Sóleyjarrimi, Spöngin, Stórhöfði botnlangi nr. 37, Stórhöfði /Nóntorg og Vesturfold. Reykjavíkurborg segir listann geta eitthvað breyst eftir því hvernig göturnar koma undan vetri og eftir ástandsskoðun í vor. Þá geti einhverjar götur dottið út og aðrar komið inn. Samgöngur Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við malbikun í sumar. Um er að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Þannig er áætlað að malbika um 20,2 kílómetra m af götum. Áætlaður kostnaður er 784 milljónir króna. Að auki verður unnið við hefðbundnar malbiksviðgerðir og er kostnaður við þær áætlaður um 207 milljónir króna. Áætluð upphæð malbikunarframkvæmda 2020 er því 991 milljón króna. Einnig verður lagt malbik á götur sem verða endurnýjaðar í sumar. Framkvæmdir ársins 2020 eru í samræmi við átaksáætlun um endurnýjun á malbiki á götum Reykjavíkur sem hófst árið 2018. Á árunum 2018-2022 verður um 6200 milljónum króna varið til endurnýjunar á malbiki í borginni að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2020 eru: Leifsgata, Lækjargata, Skúlagata, Snorrabraut, Ásvallagata, Bræðraborgarstígur, Engihlíð, Grenimelur, Hjarðarhagi, Ingólfsstræti, Katrínartún, Laugavegur, Lynghagi, Meistaravellir, Miklabraut 22 - 64, húsagata, Nauthólsvegur, Nóatún, Seilugrandi, Skaftahlíð, Skipholt, Smyrilsvegur, Starhagi, Stórholt, Sturlugata, Túngata, Varmahlíð, Ægisgata, Ægissíða, Engjavegur, Faxafen, Hörgsland, Lágmúli, Sundaborg, Vegmúli, Hrísateigur, Rauðalækur, Ásgarður, Dragavegur, Sægarðar, Borgartún, Sundlaugavegur, Grensásvegur, Háaleitisbraut, Suðurlandsbraut, Álfheimar, Skeiðarvogur, Gautland, Kringlan, Listabraut, Tunguvegur, Arnarbakki, Álfabakki, Árskógar, Brekknaás, Bæjarháls, Hálsabraut, Hjallasel, Hólaberg, Lyngháls, Nethylur, Norðurfell, Núpabakki, Rangársel, Selásbraut, Skógarsel, Stekkjarbakki, Straumur, Stuðlaháls, Vesturhólar, Ystasel, Bíldshöfði, Blikastaðavegur, Borgartorg, Borgarvegur, Breiðhöfði, Dyrhamrar, Eirhöfði, Fossaleynir, Funahöfði, Korpurampi, Korpúlfsstaðarvegur, Lambhagavegur, Langirimi, Leiðhamrar, Malarhöfði, Ólafsgeisli, Sóleyjarrimi, Spöngin, Stórhöfði botnlangi nr. 37, Stórhöfði /Nóntorg og Vesturfold. Reykjavíkurborg segir listann geta eitthvað breyst eftir því hvernig göturnar koma undan vetri og eftir ástandsskoðun í vor. Þá geti einhverjar götur dottið út og aðrar komið inn.
Samgöngur Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira