Harry Potter stjarna á von á sínu fyrsta barni Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2020 09:46 Rupert Grint lék Ron Weasley í tíu ár Getty/Sylvain Lefevre Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. Groome og Grint hafa verið í sambandi síðan árið 2011, sama ár og Grint lék hlutverk Ron Weasley í síðasta sinn í myndinni Harry Potter and the Deathly Hallows II. Hlutverk Ron Weasley var fyrsta hlutverk Grint og skaust hann á stjörnuhimininn strax árið 2001. Great. Another Weasley. https://t.co/JkIeCQobnT— Professor Snape (@_Snape_) April 10, 2020 Groome hefur mest leikið í breskum kvikmyndum á borð við The Holding og The Great Ghost Rescue og hefur einnig leikið á sviði í heimalandinu. Síðan að Harry Potter ævintýri Grint lauk hefur hann leikið í sjónvarpsþáttunum Sick Note og Servant auk kvikmynda á borð við Moonwalkers frá 2015 og tónlistarmyndbands Ed Sheeran við lagið Lego House. View this post on Instagram From a while ago... A post shared by Rupert Grint (@rupsg30) on Oct 14, 2019 at 9:19am PDT Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Sjá meira
Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. Groome og Grint hafa verið í sambandi síðan árið 2011, sama ár og Grint lék hlutverk Ron Weasley í síðasta sinn í myndinni Harry Potter and the Deathly Hallows II. Hlutverk Ron Weasley var fyrsta hlutverk Grint og skaust hann á stjörnuhimininn strax árið 2001. Great. Another Weasley. https://t.co/JkIeCQobnT— Professor Snape (@_Snape_) April 10, 2020 Groome hefur mest leikið í breskum kvikmyndum á borð við The Holding og The Great Ghost Rescue og hefur einnig leikið á sviði í heimalandinu. Síðan að Harry Potter ævintýri Grint lauk hefur hann leikið í sjónvarpsþáttunum Sick Note og Servant auk kvikmynda á borð við Moonwalkers frá 2015 og tónlistarmyndbands Ed Sheeran við lagið Lego House. View this post on Instagram From a while ago... A post shared by Rupert Grint (@rupsg30) on Oct 14, 2019 at 9:19am PDT
Hollywood Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Sjá meira