Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Anton Ingi Leifsson skrifar 2. febrúar 2020 20:00 Mourinho fagnar með sínum mönnum. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. Markalaust var í hálfleik en Raheem Sterling átti líklega að vera rekinn í sturtu í fyrri hálfleik fyrir groddaralega tæklingu. Sá portúgalski sagði að það hafi verið klárt rautt. „Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna. Við vorum heppnir í nokkrum aðstæðum en aftur á móti mjög, mjög óheppnir að VAR gaf Sterling ekki rautt spjald,“ sagði Mourinho. "For me it's a direct red card." Jose Mourinho is in no doubt that Raheem Sterling should've been sent off early on. Watch the reaction to Tottenham's win over Manchester City on Sky Sports PL or follow online here: https://t.co/3NT72PRKGSpic.twitter.com/Qq68RFIiV5— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þetta var klárt rautt spjald og það er öðruvísi að spila í 75 mínútur gegn tíu mönnum. Ég hef áður séð gefið rautt spjald fyrir þetta til að mynda Son Heung-min gegn Chelsea.“ Hann var ánægður með vítavörslu Hugo Lloris. „Markvarslan var frábær og þetta var vilji Guðs því þetta var aldrei víti. Strákarnir voru stórkostlegir.“ Hann segir að möguleikarnir séu til staðar að ná Meistaradeildarsæti en Tottenham er fjórum stigum frá Chelsea. „Það verður erfitt því við erum í þremur keppnum en þetta var góð helgi fyrir okkur.“ Að lokum var hann svo enn og aftur spurður út í hversu glaður hann væri að hafa betur gegn Pep Guardiola. „Það er gott að ná þremur stigum úr leik sem þú veist að verður erfiður. Mér líkar betur við Pep en þú getur ímyndað þér. Við unnum saman í þrjú ár,“ sagði hinn auðmjúki Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15