Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2020 11:30 Guðjón Þórðarson ásamt Peter Thorne og Graham Kavanagh sem skoruðu mörk Stoke City í úrslitaleik Framrúðubikarsins gegn Bristol City árið 2000. vísir/getty Á þessum degi, 16. apríl, fyrir tuttugu árum stýrði Guðjón Þórðarson Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum, bikarkeppni neðri deildarliða á Englandi. Þrír Íslendingar komu við sögu í úrslitaleiknum á Wembley þar sem Stoke vann 1-2 sigur á Bristol City. Bæði lið voru í ensku C-deildinni á þessum tíma. 'We've won it two times...'#SCFC https://t.co/NzZsvcThyp— S t o k e C i t y F C (@stokecity) April 16, 2020 Íslenskir fjárfestar keyptu meirihluta í Stoke fyrir 6,6 milljónir punda haustið 1999. Skömmu síðar var Guðjón ráðinn knattspyrnustjóri Stoke og íslenskum leikmenn fjölgaði hratt hjá liðinu. Arnar Gunnlaugsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guðjónsson voru í byrjunarliði Stoke í úrslitaleiknum gegn Bristol City. Bjarni kom mikið við sögu í leiknum og átti þátt í báðum mörkum Stoke. Graham Kavanagh kom Stoke í 0-1 á 32. mínútu og þannig var staðan allt fram á 74. mínútu þegar Paul Holland jafnaði fyrir Bristol City. Átta mínútum síðar skoraði Peter Thorne sigurmark Stoke eftir undirbúning Bjarna og Kavanaghs. Guðjón vann fimm bikartitla á árunum 1993-2000 sem þjálfari.vísir/getty Rúmlega 75 þúsund áhorfendur voru á leiknum, þar af fjöldi Íslendinga. Þetta var einn af síðustu leikjunum á gamla Wembley sem var lokað í október 2000. Þetta var annar sigur Stoke í bikarkeppni neðri deildarliða og fimmti bikartitill Guðjóns á þjálfaraferlinum. Hann kvaddi Stoke eftir að hafa komið liðinu upp í B-deildina vorið 2002. Peter Coates keypti meirihluta í Stoke af Íslendingunum fjórum árum síðar. Enski boltinn Einu sinni var... Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Á þessum degi, 16. apríl, fyrir tuttugu árum stýrði Guðjón Þórðarson Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum, bikarkeppni neðri deildarliða á Englandi. Þrír Íslendingar komu við sögu í úrslitaleiknum á Wembley þar sem Stoke vann 1-2 sigur á Bristol City. Bæði lið voru í ensku C-deildinni á þessum tíma. 'We've won it two times...'#SCFC https://t.co/NzZsvcThyp— S t o k e C i t y F C (@stokecity) April 16, 2020 Íslenskir fjárfestar keyptu meirihluta í Stoke fyrir 6,6 milljónir punda haustið 1999. Skömmu síðar var Guðjón ráðinn knattspyrnustjóri Stoke og íslenskum leikmenn fjölgaði hratt hjá liðinu. Arnar Gunnlaugsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guðjónsson voru í byrjunarliði Stoke í úrslitaleiknum gegn Bristol City. Bjarni kom mikið við sögu í leiknum og átti þátt í báðum mörkum Stoke. Graham Kavanagh kom Stoke í 0-1 á 32. mínútu og þannig var staðan allt fram á 74. mínútu þegar Paul Holland jafnaði fyrir Bristol City. Átta mínútum síðar skoraði Peter Thorne sigurmark Stoke eftir undirbúning Bjarna og Kavanaghs. Guðjón vann fimm bikartitla á árunum 1993-2000 sem þjálfari.vísir/getty Rúmlega 75 þúsund áhorfendur voru á leiknum, þar af fjöldi Íslendinga. Þetta var einn af síðustu leikjunum á gamla Wembley sem var lokað í október 2000. Þetta var annar sigur Stoke í bikarkeppni neðri deildarliða og fimmti bikartitill Guðjóns á þjálfaraferlinum. Hann kvaddi Stoke eftir að hafa komið liðinu upp í B-deildina vorið 2002. Peter Coates keypti meirihluta í Stoke af Íslendingunum fjórum árum síðar.
Enski boltinn Einu sinni var... Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira