Býst ekki við miklum veiruáhrifum á fasteignaverð og segir tölur um samdrátt ekki lýsandi Kristín Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 16. maí 2020 14:15 Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala. VÍSIR/SKJÁSKOT Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Hann er fremur bjartsýnn á komandi tíma í fasteignasölu og telur kórónuveiruna ekki eiga eftir að hafa mikil áhrif á fasteignaverð. Alls voru 282 kaupsamningar um fasteiginir þinglýsti á höfuðborgarsvæðinu í apríl, samkvæmt tölum frá Þjóðskra. Í mars voru þeir 612 og fækkaði því kaupsamningum um 53,9 prósent á milli mánaða. Kjartan Hallgeirsson formaður Félags fasteignasala telur nokkrar ástæður fyrir þessu. „Ég tel nú reyndar að þessar tölur séu hugsanlega ekki alveg réttar þar sem það gerðist í byrjun apríl að sýslumaður dró verulega úr starfsemi sinni og það hefur tekið mun lengri tíma að þinglýsa gögnum, þar á meðal kaupsamningum, þannig að ég tel að þeir samningar sem þarna voru séu ekki allir komnir í gegn. Þannig að ég held að 54 prósent sé aðeins hærri tala heldur en í raun. Ég tel þetta vera minni samdrátt, en að sjálfsögðu hefur covid áhrif á fasteignamarkaðinn eins og aðra markaði.“ Samfélagið lagðist í híði þegar kórónuveirufaraldurinn lagðist yfir landið. „Það sem gerðist þegar þetta Covid-dæmi byrjaði þá misstum við auðvitað tæki og tól sem við höfum til að vinna. Menn hættu í opnum húsum og drógu verulega úr sýningum. Og síðan er það auðvitað alveg ljóst að þessi hópur, eldri hópur, sem er stór kúnnahópur á markaðnum, hann dró sig alveg til baka, eða mjög mikið. Þannig að við hvorki vorum að sýna eldra fólki húsnæði né að sýna heima hjá því,“ segir Kjartan. Mun þetta hafa áhrif á fasteignaverð, heldurðu það? „Það er ekki að merkja það að þetta hafi áhrif á fasteignaverð, enn sem komið er, og ég er ekki viss um að það geri það. Ekki ef við náum að reisa okkur á fætur með nokkurri reisn.“ Húsnæðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58 Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Formaður félags fasteignasala telur skerta starfsemi sýslumanns eina af ástæðum þess að fasteignasala dróst saman um 54 prósent í apríl. Hann er fremur bjartsýnn á komandi tíma í fasteignasölu og telur kórónuveiruna ekki eiga eftir að hafa mikil áhrif á fasteignaverð. Alls voru 282 kaupsamningar um fasteiginir þinglýsti á höfuðborgarsvæðinu í apríl, samkvæmt tölum frá Þjóðskra. Í mars voru þeir 612 og fækkaði því kaupsamningum um 53,9 prósent á milli mánaða. Kjartan Hallgeirsson formaður Félags fasteignasala telur nokkrar ástæður fyrir þessu. „Ég tel nú reyndar að þessar tölur séu hugsanlega ekki alveg réttar þar sem það gerðist í byrjun apríl að sýslumaður dró verulega úr starfsemi sinni og það hefur tekið mun lengri tíma að þinglýsa gögnum, þar á meðal kaupsamningum, þannig að ég tel að þeir samningar sem þarna voru séu ekki allir komnir í gegn. Þannig að ég held að 54 prósent sé aðeins hærri tala heldur en í raun. Ég tel þetta vera minni samdrátt, en að sjálfsögðu hefur covid áhrif á fasteignamarkaðinn eins og aðra markaði.“ Samfélagið lagðist í híði þegar kórónuveirufaraldurinn lagðist yfir landið. „Það sem gerðist þegar þetta Covid-dæmi byrjaði þá misstum við auðvitað tæki og tól sem við höfum til að vinna. Menn hættu í opnum húsum og drógu verulega úr sýningum. Og síðan er það auðvitað alveg ljóst að þessi hópur, eldri hópur, sem er stór kúnnahópur á markaðnum, hann dró sig alveg til baka, eða mjög mikið. Þannig að við hvorki vorum að sýna eldra fólki húsnæði né að sýna heima hjá því,“ segir Kjartan. Mun þetta hafa áhrif á fasteignaverð, heldurðu það? „Það er ekki að merkja það að þetta hafi áhrif á fasteignaverð, enn sem komið er, og ég er ekki viss um að það geri það. Ekki ef við náum að reisa okkur á fætur með nokkurri reisn.“
Húsnæðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58 Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Sjá meira
Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. 11. maí 2020 10:18
Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. 29. apríl 2020 14:58
Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli lækkar almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08