Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. mars 2020 23:30 Solskjær gefur skipanir á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var sigurreifur í leikslok eftir að hafa séð sína menn leggja erkifjendurna í Manchester City að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Það er mikilvægt fyrir félagið að vinna Man City á heimavelli. Það hefur ekki gerst í svolítinn tíma svo þetta var stór leikur fyrir okkur,“ sagði Solskjær. City var með boltann stærstan hluta leiksins en Anthony Martial og Scott McTominay sáu um markaskorun sem skilaði Man Utd 2-0 sigri. „Þú verður að verja markið þitt vel þegar þú mætir Man City og við gerðum það. Við höfum svo mikinn hraða í skyndisóknunum okkar og þannig erum við alltaf ógnandi,“ sagði Solskjær en Man Utd hefur ekki tapað í síðustu tíu leikjum sínum. „Það eru forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp sem við höfum. Þeir gefa algjörlega allt sem þeir eiga og eru tilbúnir að læra. Mér finnst við vera að bæta okkur en við erum enn í 5.sæti og við þurfum að koma okkur nær Chelsea og Leicester. Við megum ekki slaka á,“ segir Solskjær. games unbeaten pic.twitter.com/iqboCdJ0pM— Manchester United (@ManUtd) March 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var sigurreifur í leikslok eftir að hafa séð sína menn leggja erkifjendurna í Manchester City að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Það er mikilvægt fyrir félagið að vinna Man City á heimavelli. Það hefur ekki gerst í svolítinn tíma svo þetta var stór leikur fyrir okkur,“ sagði Solskjær. City var með boltann stærstan hluta leiksins en Anthony Martial og Scott McTominay sáu um markaskorun sem skilaði Man Utd 2-0 sigri. „Þú verður að verja markið þitt vel þegar þú mætir Man City og við gerðum það. Við höfum svo mikinn hraða í skyndisóknunum okkar og þannig erum við alltaf ógnandi,“ sagði Solskjær en Man Utd hefur ekki tapað í síðustu tíu leikjum sínum. „Það eru forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp sem við höfum. Þeir gefa algjörlega allt sem þeir eiga og eru tilbúnir að læra. Mér finnst við vera að bæta okkur en við erum enn í 5.sæti og við þurfum að koma okkur nær Chelsea og Leicester. Við megum ekki slaka á,“ segir Solskjær. games unbeaten pic.twitter.com/iqboCdJ0pM— Manchester United (@ManUtd) March 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8. mars 2020 18:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti