Einn í alvarlegu ástandi eftir bruna á Akureyri Samúel Karl Ólason og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 19. maí 2020 20:35 Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Vísir/Tryggvi Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. Einum var bjargað út úr húsinu og fluttur á sjúkrahús en sá er í alvarlegu ástandi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu, og mun húsið vera tómt. Ekki tókst þó að klára leit þar. Fólk er beðið um að halda sig frá vettvangi. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri.Vísir/Tryggvi Húsið er bárujárnsklætt og er erfitt fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum. Verið er að rífa þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarfið en varðstjóri segir húsið alelda. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, segir að útkallið hafi borist á áttunda tímanum. Samkvæmt tilkynningu barst mikill reykur út um glugga og voru reykkafarar sendir inn. Þeir gátu ekki leitað í öllu húsinu vegna hita og reyks og þurftu að hörfa. Einum var bjargað og var hann fluttur á bráðamóttöku í alvarlegu ástandi. Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Mjög erfitt sé að eiga við eldinn og mikið sé af eldfimum efnum í veggjum hússins. Það logi vel í allsstaðar og bárujárnið haldi eldinum inn í veggjunum. Húsið er bárujárnsklætt og erfitt er að komast að eldinum.Vísir/Tryggvi Lögreglan á Akureyri segir að reykkafarar hafi fundið rænulausan mann á miðhæð hússins. Aðrir hafi ekki verið þar inni. Þá segir í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar að húsið sé tveggja hæða timburhús á steyptum kjallara. Það standi meðal annarra timburhússa í gamalgrónu hverfi við Hafnarstræti á Akureyri. Tvö önnur hús voru rýmd og hafa íbúar verið hvattir til að loka gluggum sínum. Akureyri Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. Einum var bjargað út úr húsinu og fluttur á sjúkrahús en sá er í alvarlegu ástandi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu, og mun húsið vera tómt. Ekki tókst þó að klára leit þar. Fólk er beðið um að halda sig frá vettvangi. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri.Vísir/Tryggvi Húsið er bárujárnsklætt og er erfitt fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum. Verið er að rífa þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarfið en varðstjóri segir húsið alelda. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, segir að útkallið hafi borist á áttunda tímanum. Samkvæmt tilkynningu barst mikill reykur út um glugga og voru reykkafarar sendir inn. Þeir gátu ekki leitað í öllu húsinu vegna hita og reyks og þurftu að hörfa. Einum var bjargað og var hann fluttur á bráðamóttöku í alvarlegu ástandi. Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Mjög erfitt sé að eiga við eldinn og mikið sé af eldfimum efnum í veggjum hússins. Það logi vel í allsstaðar og bárujárnið haldi eldinum inn í veggjunum. Húsið er bárujárnsklætt og erfitt er að komast að eldinum.Vísir/Tryggvi Lögreglan á Akureyri segir að reykkafarar hafi fundið rænulausan mann á miðhæð hússins. Aðrir hafi ekki verið þar inni. Þá segir í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar að húsið sé tveggja hæða timburhús á steyptum kjallara. Það standi meðal annarra timburhússa í gamalgrónu hverfi við Hafnarstræti á Akureyri. Tvö önnur hús voru rýmd og hafa íbúar verið hvattir til að loka gluggum sínum.
Akureyri Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira