Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 22:30 Hér er sýnd möguleg ný veglína um Dynjandisvog. Fossinn Dynjandi til hægri. Grafík/Vegagerðin. Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30