Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir endaði æfingu gærdagsins inn á sjúkrahúsi þar sem þurfti að sauma tólf spor í fótinn hennar. Hún birti mynd inn á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira