Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir endaði æfingu gærdagsins inn á sjúkrahúsi þar sem þurfti að sauma tólf spor í fótinn hennar. Hún birti mynd inn á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT CrossFit Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT
CrossFit Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti