Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 07:30 LeBron James vantaði bara eina stoðsendingu upp á það að ná þrennunni í nótt. Getty/Harry How Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020 NBA Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Spencer Dinwiddie skoraði 23 stig þegar Brooklyn Nets vann 104-102 sigur á Los Angeles Lakers og það í Staples Center. Þetta er fyrsta tap Lakers á heimavelli í meira en mánuð eða síðan 6. febrúar. Lakers menn höfðu unnið stóra sigra á Milwaukee Bucks og Los Angeles Clippers í síðustu leikjum sínum en töpuðu nú fyrir liðinu í sjöunda sæti í Austurdeildinni.Dinwiddie wins it for BKN @SDinwiddie_25 pours in 23 PTS, including the game-winning J with 28.4 seconds left for the @BrooklynNets! pic.twitter.com/vXqXkuDb7t — NBA (@NBA) March 11, 2020 Brooklyn Nets liðið er þar með búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir að Jacque Vaughn tók tímabundið við liðinu. Það var náttúrulega enginn Kyrie Irving með Booklyn í þessum leik en tímabilið er búið hjá honum. Báðar hetjur Lakers liðsins klikkuðu á lokasekúndunum. Fyrst klúðraði LeBron James sniðskoti þegar níu sekúndur voru eftir en Lakers fékk boltann aftur. LeBron James bjó þá til þriggja stiga skot fyrir Anthony Davis en það geigaði. Anthony Davis hefði ekki aðeins tryggt Lakers liðinu sigur hefði hann hitt heldur hefði LeBron James þá einnig endað með þrennu. LeBron James var með 29 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar. Davis skoraði 20 af 26 stigum sínum í seinni hálfleiknum.Tatum's 30 PTS clinch playoffs for @celtics!@jaytatum0 ties Larry Bird's franchise record of 5 straight road games with 30+ points. pic.twitter.com/FS5A3eDjSM — NBA (@NBA) March 11, 2020Boston Celtics tryggði sér sæti í úrslitakeppninni sjötta árið í röð með útisigri á Indiana Pacers en Jayson Tatum skoraði 30 stig fyrir Boston og Gordon Hayward var með 27 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar.James Harden skoraði 37 stig þegar Houston Rockets vann Minnesota Timberwolves og endaði fjögurra leikja taphrinu sína.Beard, Brodie combine for 64 @JHarden13 (37 PTS) and @russwest44 (27 PTS) lift the @HoustonRockets! pic.twitter.com/LwsIW9JZic — NBA (@NBA) March 11, 2020Stórleikur Luka Doncic dugði ekki Dallas Mavericks en liðið tapaði á móti San Antonio Spurs þrátt fyrir að Slóveninn væri með 38 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar á 36 mínútum. LaMarcus Aldridge kom aftur inn í lið Spurs eftir meiðsli og skoraði 24 stig.Luka (18 PTS, 7 AST) and the @dallasmavs lead at the half on @NBAonTNT. pic.twitter.com/BLJVZBsB8Z — NBA (@NBA) March 11, 2020Úrslitin í NBA í nótt: Golden State Warriors - Los Angeles Clippers 107-131 Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets 102-104 Portland Trail Blazers - Phoenix Suns 121-105 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 108-103 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 117-111 Memphis Grizzlies - Orlando Magic 115-120 San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 119-109 Indiana Pacers - Boston Celtics 111-114 Washington Wizards - New York Knicks 122-115The @celtics clinch an #NBAPlayoffs berth. pic.twitter.com/e1Cj6CcwkD — NBA (@NBA) March 11, 2020Beal's 40 power @WashWizards!@RealDealBeal23 scores 40+ PTS for the 11th time this season. pic.twitter.com/kVsu5PTmv2 — NBA (@NBA) March 11, 2020@aldridge_12 (24 PTS) comes up clutch with 11 PTS in the 4th Q to power the @spurs to victory. pic.twitter.com/kvAxmxi47G — NBA (@NBA) March 11, 2020
NBA Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira