Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 12:00 Kári Kristján Kristjánsson og Grétar Þór Eyþórsson með bikarinn eftir sigur ÍBV um síðustu helgi. Vísir/Daníel ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes Vestmannaeyjar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira
ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. Vísir ákvað að skoða titlasöfnum bæjanna á Íslandi í karla- og kvennaflokki í þremur stærstu boltagreinunum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta eru Ísland- og bikarmeistaratitlar undanfarin fjögur ár. Reykjavík er með flesta íbúa og líka flesta titla. Alls hafa Reykjavíkurfélögin unnið nítján titla á þessum tíma en það dugar þó ekki til að komast ofarlega á titlalistanum út frá höfðatölu. Þar eru Eyjamenn með „yfirburðarforystu“ ef svo má kalla. Eyjamenn eru líka mikið bikarlið enda með fjóra bikarmeistaratitla í karla og kvennaflokki frá og með árinu 2017. Karlalið ÍBV á þrjá af fimm stóru titlum Vestmannaeyja frá 2017 en sumarið 2017 urðu bæði karla og kvennalið ÍBV í fótbolta bikarmeistari. Það á auðvitað eftir að afhenda alla Íslandsmeistaratitla á árinu 2020 sem og bikarmeistaratitlana í fótboltanum. Það er því tími fyrir önnur bæjarfélög á Íslandi til að bæta sína stöðu á listanum. Akureyringar gera síðan örugglega athugasemd við það að blak og íshokkí eru ekki talin í þessari samantekt með en með því myndi bærinn fá ellefu titla til viðbótar og komast upp í þriðja sætið. Vestmanneyingar myndu líka missa toppsætið til Neskaupstaðar en tveir titlar kvennaliðs Þróttar N. í blaki árið 2018 myndu kom þeim á toppinn með 735 íbúa á hvern titil.Íbúar á hvern stóran titil í þremur stærstu boltagreinunum frá 2017 til 2020:(Íslands- og bikarmeistarar karla og kvenna í fótbolta, handbolta og körfubolta) Vestmannaeyjar (5 titlar) 864 íbúar á hvern titil Borgarnes (1 titill) 2012 íbúar á hvern titil Sauðárkrókur (1 titill) 2612 íbúar á hvern titil Selfoss (2 titlar) 4034 íbúar á hvern titil Garðabær (4 titlar) 4039 íbúar á hvern titil Reykjanesbær (3 titlar) 6219 íbúar á hvern titil Reykjavík (19 titlar) 6709 íbúar á hvern titil Hafnarfjörður (2 titlar) 14890 íbúar á hvern titil Kópavogur (4 titlar) 18296 íbúar á hvern titil Akureyri (1 titill) 18880 íbúar á hvern titilEyjamenn þekkja það vel að fagna titlum í Laugardalnum.Vísir/DaníelTitlar sem voru teknir með í þessari samantektÍslandsmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - Valur, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - Þór/KA, Akureyri 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í knattspyrnu karla 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Stjarnan, Garðabæ 2019 - Víkingur, ReykjavíkBikameistarar í knattspyrnu kvenna 2017 - ÍBV, Vestmanneyjar 2018 - Breiðablik, Kópavogur 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - SelfossÍslandsmeistarar í handbolta kvenna 2017 - Fram, Reykjavík 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í handbolta karla 2017 - Valur, Reykjavík 2018 - ÍBV, Vestmanneyjar 2019 - FH, Hafnarfjörður 2020 - ÍBV, VestmanneyjarBikameistarar í handbolta kvenna 2017 - Stjarnan, Garðabæ 2018 - Fram, Reykjavík 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Fram, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - KR, Reykjavík 2019 - KR, ReykjavíkÍslandsmeistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Haukar, Hafnarfjörður 2019 - Valur, ReykjavíkBikarmeistarar í körfubolta karla 2017 - KR, Reykjavík 2018 - Tindastóll, Sauðárkrókur 2019 - Stjarnan, Garðabæ 2020 - Stjarnan, GarðabæBikameistarar í körfubolta kvenna 2017 - Keflavík, Reykjanesbær 2018 - Keflavík, Reykjanesbær 2019 - Valur, Reykjavík 2020 - Skallagrímur, Borgarnes
Vestmannaeyjar Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Sjá meira