Bíl ekið inn í verslun í Sydney Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. maí 2020 09:49 Flestir hinna slösuðu eru konur á aldirnum 18 til 30 ára. Getty/Tim Graham Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Talskona lögregluembættisins í Nýju Suður Wales segir að ekkert bendi til að atvikið hafi verið hryðjuverk. Ökumaður bílsins ók fyrst á ökutæki sem var kyrrstætt á rauðu ljósi áður en hann ók inn í búðina. Atvikið gerðist klukkan 15:15 á staðartíma en miðað við myndbönd sem birst hafa á samfélagsmiðlum virðist ökumaður bílsins gera sig tilbúinn til að aka á fullri ferð inn í verslunina. #BREAKING: There's a major emergency unfolding at Greenacre, after a car ploughed straight into a shop with dozens of people inside. @hansinclair9 #9News pic.twitter.com/EXe9SD0FIS— Nine News Sydney (@9NewsSyd) May 21, 2020 Maðurinn sem ók bílnum slasaðist við atvikið auk ellefu viðskiptavina verslunarinnar sem flestir eru konur á aldrinum 18 til 30 ára. Þær voru allar inni í versluninni þegar bílnum var ekið inn í hana. Fram kemur í frétt Guardian að viðbragðsaðilar telji áverka hinna slösuðu ekki lífshættulega. #BREAKING: Distressing footage of a car slamming into #HijabHouse days before Eid in Greenacre NSW. Numerous girls injured. pic.twitter.com/r8KjUfgCTG— Rayane Tamer (@rayane_tamer) May 21, 2020 Ástralía Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Talskona lögregluembættisins í Nýju Suður Wales segir að ekkert bendi til að atvikið hafi verið hryðjuverk. Ökumaður bílsins ók fyrst á ökutæki sem var kyrrstætt á rauðu ljósi áður en hann ók inn í búðina. Atvikið gerðist klukkan 15:15 á staðartíma en miðað við myndbönd sem birst hafa á samfélagsmiðlum virðist ökumaður bílsins gera sig tilbúinn til að aka á fullri ferð inn í verslunina. #BREAKING: There's a major emergency unfolding at Greenacre, after a car ploughed straight into a shop with dozens of people inside. @hansinclair9 #9News pic.twitter.com/EXe9SD0FIS— Nine News Sydney (@9NewsSyd) May 21, 2020 Maðurinn sem ók bílnum slasaðist við atvikið auk ellefu viðskiptavina verslunarinnar sem flestir eru konur á aldrinum 18 til 30 ára. Þær voru allar inni í versluninni þegar bílnum var ekið inn í hana. Fram kemur í frétt Guardian að viðbragðsaðilar telji áverka hinna slösuðu ekki lífshættulega. #BREAKING: Distressing footage of a car slamming into #HijabHouse days before Eid in Greenacre NSW. Numerous girls injured. pic.twitter.com/r8KjUfgCTG— Rayane Tamer (@rayane_tamer) May 21, 2020
Ástralía Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira