Lofar Söru, Katrínu, Björgvini og öllum hinum einum erfiðustu heimsleikum sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2020 09:00 Það má sjá þrjá íslenska keppendur á þessari mynd sem CrossFit setti inn á Twitter síðu sína um komandi heimsleika á CrossFit búgarðinum í Aromas. Anníe Mist Þórisdóttir er að tala við Björgvin Karl Guðmundsson og við hlið hennar er Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, hefur verið að reyna að selja CrossFit heiminum breytingarnar á heimsleikunum í ár sem það þurfti að skera keppandafjöldann niður um 82 prósent og flytja þá á nýjan stað vegna kórónuveirunnar. Dave Castro hefur valið leiðina að bjóða upp á frekar hippaleg myndbönd þar sem hann segir frá breytingum og hugmyndum í léttu spjalli á meðan hann sinnir hinum ýmsu störfum á CrossFit búgarðinum í Aromas. „Nú eru aðeins nokkrir mánuðir í heimsleikanna en fyrir mánuði þá var ég að plana það að halda þá aftur í Madison. Svo byrjaði öll þetta brjálaði í heiminum og við fórum að tala um að fresta leikunum,“ sagði Dave Castro í spjalli sínu. View this post on Instagram arcane languid delighted #CrossFitGames A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 20, 2020 at 1:21pm PDT Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir verða væntanlega fulltrúar Íslands á heimsleikunum í ár. Þau hafa öll náð á verðlaunapall á leikunum og Katrin Tanja er tvöfaldur heimsmeistari. „Einhverjir lögðu það til að halda litla leika hér og við förum að skoða betur þann möguleika. Það lítur út fyrir að það sé möguleiki fyrir okkur að takast það. Þegar ég fór að átta mig á því þá sá ég að við værum komin í heilan hring,“ sagði Dave Castro. Aromas búgarðurinn er heimastöðvar CrossFit samtakanna og þar fóru heimsleikarnir fram frá 2007 til 2009 áður en þeir fluttu á stærra vettvang. „Ég ólst upp hér, flutti aftur hingað fyrir tveimur árum síðan og er hér á alla daga. Nú vegna COVID-19 og ástandsins í heiminum lítur út fyrir að besta leiðin fyrir okkur til að bjarga heimsleikunum í ár sé að gera eitthvað hér sem er mjög smellið,“ sagði Dave Castro. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og þetta verður upplifun ólík öllum öðrum. Þetta verða heimsleikar eins og við höfum aldrei séð þá áður. Það verða engir áhorfendur og engir stórir skjáir og það mun vanta svo mikið af hlutum sem við höfum vanist að sjá á leikunum,“ sagði Dave Castro. So many thoughts in Aromas. pic.twitter.com/oSOgcIdgGo— The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 8, 2020 „Það verður vilt fyrir okkur og það verður vilt fyrir íþróttafólkið. Það er eitt sem allir verða þó að hafa í huga að þetta próf verður fullgilt. Við munum búa til alvöru próf þrátt fyrir að fólki finnist allt vera öðruvísi,“ sagði Dave Castro. „Við munum samt finna út hver séu hraustasti maður og hraustasta konan á lífi í dag. Þau munu vinna fullgildan titil og verða besta CrossFit fólkið í heimi í dag,“ sagði Dave Castro. „Við munum færa okkur hingað frá Madison á litlum tíma og búa til heimsklassa próf. Þetta próf mun fá íþróttafólkið til að pæla í því hvað gerðist. Þetta próf mun gera þetta af einum erfiðustu heimsleikunum okkar. Það íþróttafólk sem lætur sjá sig á von á rússibanareið,“ sagði Dave Castro en það má sjá allt spjallið hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram @thedavecastro: They are in for a wild ride. #CrossFitGames #CrossFit @crossfitranch A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 19, 2020 at 8:59pm PDT
CrossFit Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira