Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 18:22 Curry og áhorfendur Warriors í bakgrunn. Þeir fá ekki að mæta annað kvöld er liðið spilar gegn Brooklyn. vísir/getty Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Líkur eru á að tilkynnt verði síðar í dag um bann, sem þýðir að sett yrði bann á samkomur í San Francisco þar sem fleiri en þúsund safnast saman. Bannið verður að minnsta kosti í tvær vikur en líkur eru á að það verði framlengt. Warriors spilar gegn Brooklyn Nets aðra nótt en næstu tvær vikurnar eiga þeir svo bara útileiki áður en þeir snúa aftur til San Fransico þann 25. mars. Þá taka við fjórir heimaleikir í röð.The city of San Francisco announced a ban Wednesday on gatherings of over 1,000 people, which includes home games of the NBA's Golden State Warriors, for at least two weeks amid the coronavirus outbreak... The NBA is holding an important conference call today on its plans. — MarkJonesESPN (@MarkJonesESPN) March 11, 2020 Adrijan Wojnarowski, annar blaðamaður ESPN, greinir frá því að leikmenn Golden State séu á leið á fund með forráðamönnum liðsins. Þar ræðst það væntanlega hvort að leikjunum verði frestað eða „bara“ leikið fyrir luktum dyrum.Golden State players are set to meet with members of team management soon to be updated on the latest information, sources said. — Adrian Wojnarowski (@wojespn) March 11, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira