Þrettán ára norsk stúlka heillar Bandaríkjamenn upp úr skónum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 13:30 Angelina Jordan slær í gegn í Bandaríkjunum. Angelina Jordan tekur um þessar mundir þátt í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent: The Champions þar sem aðeins sigurvegarar í slíkum þáttum um heim allan taka þátt. Jordan er þrettán ára norsk stúlka sem vann norsku útgáfuna af þáttunum árið 2014 þegar hún var aðeins sjö ára. Það má með sanni segja að Jordan sé að slá í gegn vestanhafs en hún mætti í þáttinn í byrun janúar og tók eigin útgáfu af lagi Queen, Bohemian Rhapsody. Dómararnir áttu varla til eitt aukatekið orð eftir flutningin og voru sammála um að líf hennar myndi breytast gríðarlega í kjölfarið. Því næst mætti hún í þáttinn og söng lag Elton John, Goodbye Yellow Brick Road og gerði það einstaklega vel. Því næst tók hún lag í úrslitaþættinum með tveimur öðrum keppendum þáttanna og hitti beint í mark en það er greinilegt að þessi magnaða söngkona mun ná langt á sínu sviði. Fyrir þá sem vilja ekki vita hvernig þátturinn endaði og hver fór alla leið ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við... . . . . . Jordan fór ekki alla leið í þátttunum og var það danshópurinn V.Unbeatable sem fór með sigur af hólmi í þáttunum. Eins og áður segir tók Jordan þátt í norsku útgáfunni af Talent þáttunum og hér að neðan má sjá fyrstu prufu hennar árið 2014 þegar hún var aðeins sjö ára. Hollywood Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Sjá meira
Angelina Jordan tekur um þessar mundir þátt í raunveruleikaþættinum America´s Got Talent: The Champions þar sem aðeins sigurvegarar í slíkum þáttum um heim allan taka þátt. Jordan er þrettán ára norsk stúlka sem vann norsku útgáfuna af þáttunum árið 2014 þegar hún var aðeins sjö ára. Það má með sanni segja að Jordan sé að slá í gegn vestanhafs en hún mætti í þáttinn í byrun janúar og tók eigin útgáfu af lagi Queen, Bohemian Rhapsody. Dómararnir áttu varla til eitt aukatekið orð eftir flutningin og voru sammála um að líf hennar myndi breytast gríðarlega í kjölfarið. Því næst mætti hún í þáttinn og söng lag Elton John, Goodbye Yellow Brick Road og gerði það einstaklega vel. Því næst tók hún lag í úrslitaþættinum með tveimur öðrum keppendum þáttanna og hitti beint í mark en það er greinilegt að þessi magnaða söngkona mun ná langt á sínu sviði. Fyrir þá sem vilja ekki vita hvernig þátturinn endaði og hver fór alla leið ættu ekki að lesa lengra. . . . . . Það er búið að vara þig við... . . . . . Jordan fór ekki alla leið í þátttunum og var það danshópurinn V.Unbeatable sem fór með sigur af hólmi í þáttunum. Eins og áður segir tók Jordan þátt í norsku útgáfunni af Talent þáttunum og hér að neðan má sjá fyrstu prufu hennar árið 2014 þegar hún var aðeins sjö ára.
Hollywood Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Sjá meira