Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:00 Úr leiknum í Munchen í gær. Vísir/getty Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og sá þar sína menn vinna 5-2 sigur. Leikið er fyrir luktum dyrum í Þýskalandi en Beckenbauer var boðið á leikinn af Karl-Heinz Rummenigge, vini sínum og stjórnarmanni Bayern Munchen og sátu þeir félagarnir í heiðursstúkunni ásamt Uli Höness, forseta félagsins og fleiri fyrirmennum. „Þrátt fyrir þessar kringumstæður var þetta frábær fótboltaleikur. Bæði lið eiga hrós skilið,“ segir hinn 74 ára gamli Beckenbauer. „Það er hægt að halda þessu svona á meðan allir fylgja reglunum. Þetta er ekki gott fyrir fótboltaáhugamanninn þar sem þeir komast ekki á völlinn en þetta breytir engu fyrir leikmennina,“ segir Beckenbauer sem vann allt sem hægt var að vinna á mögnuðum leikmannaferli sínum frá 1964-1983. Franz #Beckenbauer über Geisterspiele in der #Bundesliga: "Die Qualität hat nicht gelitten im Gegenteil" #FCBayern https://t.co/ZbIEM4HjAT pic.twitter.com/1PaVbRkXbD— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) May 24, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira
Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og sá þar sína menn vinna 5-2 sigur. Leikið er fyrir luktum dyrum í Þýskalandi en Beckenbauer var boðið á leikinn af Karl-Heinz Rummenigge, vini sínum og stjórnarmanni Bayern Munchen og sátu þeir félagarnir í heiðursstúkunni ásamt Uli Höness, forseta félagsins og fleiri fyrirmennum. „Þrátt fyrir þessar kringumstæður var þetta frábær fótboltaleikur. Bæði lið eiga hrós skilið,“ segir hinn 74 ára gamli Beckenbauer. „Það er hægt að halda þessu svona á meðan allir fylgja reglunum. Þetta er ekki gott fyrir fótboltaáhugamanninn þar sem þeir komast ekki á völlinn en þetta breytir engu fyrir leikmennina,“ segir Beckenbauer sem vann allt sem hægt var að vinna á mögnuðum leikmannaferli sínum frá 1964-1983. Franz #Beckenbauer über Geisterspiele in der #Bundesliga: "Die Qualität hat nicht gelitten im Gegenteil" #FCBayern https://t.co/ZbIEM4HjAT pic.twitter.com/1PaVbRkXbD— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) May 24, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira