Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:30 Ever Banega. Vísir/Getty Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020 Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira