Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 19. janúar 2020 08:00 Guðmundur í viðtali hjá Vísi. vísir/andri marinó Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. „Ég hef horft á mörg lið spila með sjö menn í sókninni á móti sex og mér finnst þeir gera þetta liða best í heiminum í dag. Þetta er besta liðið í þessari sóknaraðgerð í dag,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Þeir eru með tvo hávaxna og sterka línumenn. Þeir eru svo með hættulega sóknarlínu fyrir utan þar sem allir geta skotið á markið. Þeir eru líka hraðir og rútíneraðir í því sem þeir gera.“ Það þarf ekki að koma á óvart þar sem stór hluti liðsins spilar með Porto og landsliðið spilar svipað. „Porto hefur spilað þetta lengi og þeir eru því með mikla reynslu í þessu. Við verðum að vera mjög góðir gegn þessu. Gengi Portúgals hefur komið mér á óvart og ekki. Porto er á uppleið og liðið vann í Kiel meðal annars. Handboltinn þar er á hraðri uppleið. Þetta lið hefur unnið Frakkland og svo Svía á þeirra heimavelli með tíu mörkum. Það segir sína sögu,“ segir Guðmundur en hann segir að það sé ekki dregið af hans mönnum. „Ég held ekki. Ég held að ástandið sé nokkuð gott. Við notuðum mikið af mönnum gegn Slóvenum og búumst við að fá Hauk Þrastar til baka. Það sem hefur háð okkur er að við eigum stórkostlega kafla í öllum leikjum en hefur skort stöðugleika. Við dettum niður á ýmsum köflum. Svona hlutir eru að há okkur rosalega og við erum á köflum sjálfum okkur verstir.“ Klippa: Guðmundur um Portúgalana EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. „Ég hef horft á mörg lið spila með sjö menn í sókninni á móti sex og mér finnst þeir gera þetta liða best í heiminum í dag. Þetta er besta liðið í þessari sóknaraðgerð í dag,“ sagði landsliðsþjálfarinn á blaðamannafundi HSÍ í gær. „Þeir eru með tvo hávaxna og sterka línumenn. Þeir eru svo með hættulega sóknarlínu fyrir utan þar sem allir geta skotið á markið. Þeir eru líka hraðir og rútíneraðir í því sem þeir gera.“ Það þarf ekki að koma á óvart þar sem stór hluti liðsins spilar með Porto og landsliðið spilar svipað. „Porto hefur spilað þetta lengi og þeir eru því með mikla reynslu í þessu. Við verðum að vera mjög góðir gegn þessu. Gengi Portúgals hefur komið mér á óvart og ekki. Porto er á uppleið og liðið vann í Kiel meðal annars. Handboltinn þar er á hraðri uppleið. Þetta lið hefur unnið Frakkland og svo Svía á þeirra heimavelli með tíu mörkum. Það segir sína sögu,“ segir Guðmundur en hann segir að það sé ekki dregið af hans mönnum. „Ég held ekki. Ég held að ástandið sé nokkuð gott. Við notuðum mikið af mönnum gegn Slóvenum og búumst við að fá Hauk Þrastar til baka. Það sem hefur háð okkur er að við eigum stórkostlega kafla í öllum leikjum en hefur skort stöðugleika. Við dettum niður á ýmsum köflum. Svona hlutir eru að há okkur rosalega og við erum á köflum sjálfum okkur verstir.“ Klippa: Guðmundur um Portúgalana
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30
Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. 18. janúar 2020 20:30
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16