Íbúi á Eyri í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 15:49 Frá Ísafjarðarbæ þar sem hjúkrunarheimilið Eyri er að finna. Vísir/Egill Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði hefur þurft að fara í sóttkví eftir að brotið var gegn heimsóknarbanni. Þetta kom fram í máli Gylfa Ólafssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á stöðufundi vegna kórónuveirunnar í Bolungarvík í dag. Gylfi ræddi stöðuna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og kom þar inn á stöðuna á Ísafirði. „Það hefur verið leyft að tala við íbúa á Bergi í gegnum glugga. Það er í sjálfu sér saklaust en við viljum benda á að á meðan heimsóknarbannið er þá er það í sjálfu sér ekki tveggja metra reglan sem er í gildi. Það þarf að fara sérstaklega með gát,“ sagði Gylfi. Forstjórinn benti þá á að oft sé káfað á gluggakörmum og gleri og séu það því miður fletir sem geta fært smit á milli manna. „Hér á Eyri er fólk í sóttkví núna vegna þess að heimsóknarbann var rofið þegar fólk hélt það væri í lagi að nota tveggja metra regluna og hittast aðeins úti,“ sagði Gylfi. Gylfi bætti við að hagsmunir heimilisfólks væru settir í algjöran forgang í aðgerðum stofnunarinnar. Leiðrétting: Í samtali við fréttastofu eftir að fundinum hafði lokið sagði Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, að um væri að ræða einn heimilismann. Lagði hann áherslu á að um væri að ræða óviljaverk byggt á misskilningi á heimsóknarbanninu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira