Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2020 13:48 Anders Tegnell tók við starfi sóttvarnalæknis Svíþjóðar árið 2013. EPA Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43