Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 08:00 Mike Tyson á dögunum. vísir/getty Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum. Box Bandaríkin Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira
Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum.
Box Bandaríkin Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Sjá meira