Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 19:00 Saul Niguez skorar sigurmarkið í fyrri leik Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í febrúar fyrr á þessu ári. Getty/Michael Regan Saúl Ñíguez, miðjumaður spænska úrvalsdeildarfélagsins Atletico Madrid, gaf það út í dag á samfélagsmiðlinum Twitter að hann muni tilkynna eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 „Tilkynning, ég vill segja ykkur nokkuð mikilvægt. Nýtt félag, ég mun tilkynna það hér eftir þrjá daga,“ segir í Twitter-færslu leikmannsins. Talið er að enska stórliðið Manchester United sé næsti áfangastaður hins 25 ára gamla Saúl en hann hefur lengið verið skotmark enska félagsins. Óvissa er með framtíð franska miðvallarleikmannsins Paul Pogba og gæti verið a Saúl eigi að fylla skarð hans fari svo að Pogba fari frá félaginu í sumar. Saúl á sex ár eftir af samningi sínum við Atletico og mun því eflaust kosta drjúgan skilding. Það verður fróðlegt að sjá hvað hann tilkynnir eftir þrjá daga. Saúl skoraði sigurmark Atletico Madrid í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 18. febrúar. Var það hans fjórða mark á leiktíðinni en miðjumaðurinn er harður í horn að taka og hefur verið í lykilhlutverki hjá Madrídarliðinu undanfarin ár. Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðjumaður spænska úrvalsdeildarfélagsins Atletico Madrid, gaf það út í dag á samfélagsmiðlinum Twitter að hann muni tilkynna eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 „Tilkynning, ég vill segja ykkur nokkuð mikilvægt. Nýtt félag, ég mun tilkynna það hér eftir þrjá daga,“ segir í Twitter-færslu leikmannsins. Talið er að enska stórliðið Manchester United sé næsti áfangastaður hins 25 ára gamla Saúl en hann hefur lengið verið skotmark enska félagsins. Óvissa er með framtíð franska miðvallarleikmannsins Paul Pogba og gæti verið a Saúl eigi að fylla skarð hans fari svo að Pogba fari frá félaginu í sumar. Saúl á sex ár eftir af samningi sínum við Atletico og mun því eflaust kosta drjúgan skilding. Það verður fróðlegt að sjá hvað hann tilkynnir eftir þrjá daga. Saúl skoraði sigurmark Atletico Madrid í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 18. febrúar. Var það hans fjórða mark á leiktíðinni en miðjumaðurinn er harður í horn að taka og hefur verið í lykilhlutverki hjá Madrídarliðinu undanfarin ár.
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Rio vill sjá Man. United opna veskið og láta Sancho fá sjöuna Rio Ferdinand, sem varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United, vill að félagið opni veskið duglega í sumar og kaupi þrjá afar sterka leikmenn til félagsins. 19. maí 2020 18:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30