Alls sóttu 37 manns stöðu framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við af Sigtryggi Jónssyni sem hefur látið af störfum vegna aldurs.
Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að þjónustumiðstöðin sé með fjölmennustu vinnustöðum velferðarsviðs en um sex hundruð starfsmenn tilheyra miðstöðinni á þrjátíu starfsstöðvum.
Ráðgjafafyrirtækið Intellecta sér um úrvinnslu umsókna og ráðgjöf í ferlinu.
Þau sem sóttu um stöðuna eru:
- Andri Már Hermannsson – Sölufulltrúi
- Arnheiður Sigurðardóttir – Verkefnastjóri
- Atli Ómarsson – Viðskiptastjóri
- Árni Múli Jónasson – Framkvæmdastjóri
- Ásta Kristín Benediktsdóttir – Deildarstjóri
- Berglind Anna Aradóttir – Forstöðumaður
- Dögg Harðardóttir – Deildarstjóri
- Edda María Birgisdóttir – Rekstrar- og mannauðsstjóri
- Elísa Guðlaug Jónsdóttir – Ráðgjafi
- Erna Jóna Sigmundsdóttir – Framkvæmdastjóri
- Guðmundur Bjarni Benediktsson – Vaktstjóri
- Guðrún Barbara Tryggvadóttir – Framkvæmdastjóri
- Hildur Guðlaugsdottir – Innkaupastjóri
- Hildur Sif Arnardóttir – Verkefnastjóri
- Hrönn Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri
- Hörður Hilmarsson – Ráðgjafi
- Inga Birna Ragnarsdóttir – Framkvæmdastjóri
- Jóhann Jóhannsson – Forstöðumaður
- Jórunn Ósk Frímannsd Jensen – Forstöðumaður
- Kjartan Ólafsson – Forstöðumaður
- Kristín Björg Viggósdóttir – Framkvæmdastjóri
- Kristján Sveinlaugsson – Fjármála- og mannauðsstjóri
- Lára Hrund Oddnýjard. Kaaber – Hótelstjóri
- Loubna Anbari – Nemi
- Magnús Gunnarsson – Fjármálastjóri
- María Ásdís Stefánsdóttir – Ráðgjafi
- Melkorka Jónsdóttir – Forstöðumaður
- Ólafur Árnason – Ráðgjafi
- Páll Línberg Sigurðsson – Deildarstjóri
- Páll Magnús Guðjónsson – Innkaupastjóri
- Ragna Ragnarsdóttir – Forstöðumaður
- Sigríður Björnsdóttir – Framkvæmdastjóri mannauðs- og stefnumótunar
- Sólveig Hjaltadóttir – Framkvæmdastjóri
- Sverrir Óskarsson – Sviðsstjóri
- Unnur Berglind Friðriksdóttir – Deildarstjóri
- Þórdís Sævarsdóttir – Skólastjóri/Framkvæmdastjóri
- Þröstur Óskarsson – Deildarstjóri