Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 15:00 Viðar Örn Kjartansson lék með liði Maccabi Tel Aviv á sínum tíma. Hann þekkir því vel til aðstæðna á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. EPA-EFE/ATEF SAFADI Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira