Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 14:30 Cristiano Ronaldo leit vel út á æfingu með Juventus liðinu og allar mælingar sýndu að hann kom til baka í frábæru formi. Getty/Daniele Badolato Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið. Ítalski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira
Knattspyrnumenn í þremur af fimm bestu deildum Evrópu hafa snúið aftur til æfinga á síðustu dögum og það eru auðvitað liðnir næstum því þrír mánuðir síðan að þeir spiluðu síðast fótboltaleik. Liðin í Englandi, á Ítalíu og á Spáni, þurftu því nokkrar vikur til að koma mannskapnum sínum aftur í form. Það er samt einn leikmaður sem virðist hafa komið sér í betra form úr sóttkví sinni. Cristiano Ronaldo completed all the extra fitness tests and his results were higher than before lockdown. ??35-years-old and showing no signs of slowing down! ?? https://t.co/UQFP0mcZ6e— SPORTbible (@sportbible) June 3, 2020 Portúgalska knattspyrnugoðið Cristiano Ronaldo var svo ákafur að koma aftur til baka að hann mætti fjórum klukkutímum fyrir áætlaðan æfingatíma. Liðsfélagar hans misstu því alveg af því að sjá í hversu frábæru formi kappinn er. Ronaldo var settur í hin ýmsu próf til að kanna stöðuna á honum og samkvæmt frétt spænska blaðsins AS þá voru niðurstöðurnar ekkert slor. Í ljós kom að Cristiano Ronaldo kom til baka í betra líkamlegu formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé. Cristiano Ronaldo turned up to Juventus training 4 hours early yesterday.And results from various fitness tests showed he was actually fitter than he was before the season was paused. The guy is an absolute MACHINE! pic.twitter.com/lf2jF3WfvS— Footy Accumulators (@FootyAccums) June 4, 2020 Eins og aðdáendur hans hafa fengið að fylgjast aðeins með á samfélagsmiðlum þá hefur Ronaldo æft vel í hléinu. Þær myndir hafa greinilega verið veruleikinn en ekki einhver sýndarmennska. Ronaldo er 35 ára gamall en hefur gefið lítið eftir inn á vellinum. Hann sýnir líka með þessum metnaði að hann er ekkert að fara neitt á næstunni. Einkaþjálfararnir eiga í mestum vandræðunum að koma í veg fyrir það að hann æfi hreinlega of mikið.
Ítalski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Segir norska sambandið hafa stuðningsmenn félaganna að fíflum Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Sjá meira