Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 06:00 Frá Íslandsmeistarafögnuði KR á Meistaravöllum á síðasta ári. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira