Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær.
Áhorfendur voru leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars er grannarnir mættust í undanúrslitum bikarsins í gær og áhorfendurnir voru ekki bara mættir heldu létu vel í sér heyra og rúmlega það.
Fótboltinn hefur rúllað í Serbíu síðan 29. maí og Daily Record greinir frá því að það hafi 25 þúsund manns verið mættir á grannaslaginn í gær.
Fyrsta og eina mark leiksins kom eftir tæplega klukkutíma leik er Umar Sadiq skaut Partizan í úrslitaleikinn en nokkrar skemmtilegar myndir frá pöllunum í gær má sjá hér að neðan.
Umar Sadiq sparks Belgrade Derby madness as Rangers flop's silky assist sends 25,000 fans wild https://t.co/ph4azzJ7QM pic.twitter.com/02LiazXfMJ
— Daily Record Sport (@Record_Sport) June 11, 2020
Ceo sever gori!
— FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) June 10, 2020
#fkcz pic.twitter.com/C6HjW05LDS
The Belgrade derby has fans, guys. Sunsets too. pic.twitter.com/YpWPcIXsyP
— Sonja Nikcevic (@sonjanik13) June 10, 2020
Partizan Belgrade vs Crvena Zvezda 10/06/2020 #Delije pic.twitter.com/V6cG2E8isc
— 101% ULTRAS (@101ULTRAS) June 10, 2020
Serbian Cup - 25K fans pack stadium for Belgrade derby Casino News - https://t.co/EXaX6dIy5q pic.twitter.com/KjpaXPmRhy
— Casino News (@CasinoNews6) June 10, 2020
Belgrade Derby.
— The Tifo Daily (@Ultramaniatics_) June 10, 2020
Serbian Cup.
Partizan vs Crvena Zvezda.
10/06
(1) pic.twitter.com/eg1td6XsQq