Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 17:15 Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus vísir/getty Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Klopp gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði mikilvægt að fólk standi saman á erfiðum tímum. ,,Fyrst og fremst þurfum við öll að vernda hvert annað. Í samfélaginu á ég við. Þetta ætti alltaf að gilda í lífinu en á tímum sem þessum er það meira en mikilvægt,“ sagði Klopp í bréfi til stuðningsmanna. Hann sagði þá að fótbolti væri það mikilvægasta af ómikilvægustu hlutunum og að í dag skiptu fótboltaleikir engu máli. ,,Þegar þetta er val á milli fótbolta og velferðar samfélagsins, er það í raun ekki val. Í alvöru,“ bætti Klopp við. Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur séð þessi skilaboð Klopp og hrifist af þeim. ,,Þakka ykkur, Jurgen Klopp og Liverpool, fyrir góð skilaboð til heimsins. Setjum heilsu fólks í forgang, drögum úr áhættu, hugum að þeim sem minna mega sín og sínum samúð. Þetta er leiðin okkar,“ sagði forsetinn.Thank you Jürgen Klopp and @LFC for your powerful message to the world. Put people's health first, reduce risks, care for the vulnerable and compassion: this is the @WHO way. We will win the fight against #COVID19 if we are working together. #coronavirushttps://t.co/h6uGF8ZiRJ — Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) March 14, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. Klopp gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði mikilvægt að fólk standi saman á erfiðum tímum. ,,Fyrst og fremst þurfum við öll að vernda hvert annað. Í samfélaginu á ég við. Þetta ætti alltaf að gilda í lífinu en á tímum sem þessum er það meira en mikilvægt,“ sagði Klopp í bréfi til stuðningsmanna. Hann sagði þá að fótbolti væri það mikilvægasta af ómikilvægustu hlutunum og að í dag skiptu fótboltaleikir engu máli. ,,Þegar þetta er val á milli fótbolta og velferðar samfélagsins, er það í raun ekki val. Í alvöru,“ bætti Klopp við. Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hefur séð þessi skilaboð Klopp og hrifist af þeim. ,,Þakka ykkur, Jurgen Klopp og Liverpool, fyrir góð skilaboð til heimsins. Setjum heilsu fólks í forgang, drögum úr áhættu, hugum að þeim sem minna mega sín og sínum samúð. Þetta er leiðin okkar,“ sagði forsetinn.Thank you Jürgen Klopp and @LFC for your powerful message to the world. Put people's health first, reduce risks, care for the vulnerable and compassion: this is the @WHO way. We will win the fight against #COVID19 if we are working together. #coronavirushttps://t.co/h6uGF8ZiRJ — Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) March 14, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira