Kjarrá komin í 49 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2020 11:09 Kjarrá er komin í 49 laxa Mynd: gg Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar. Stangveiði Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar.
Stangveiði Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira