Napoli bikameistari eftir vítaspyrnukeppni | Ófarir Sarri á Ítalíu halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 21:10 Úr leik kvöldsins. Ronaldo náði ekki einu sinni að taka víti í vítaspyrnukeppninni. vísir/getty Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Napoli er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Juventus í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma. Farið var beint í vítaspyrnukeppni en í henni voru Napoli-menn sterkari. Leikurinn var afar jafn í venjulegum leiktíma. Liðin voru jafn mikið með boltann, fengu jafn margar hornspyrnur en Napoli átti ellefu skot að marki Juventus á meðan ítölsku meistararnir áttu bara átta skot. Vítaspyrnukeppnin byrjaði ekki vel fyrir Juventus því Paulo Dybala lét verja frá sér fyrstu spyrnuna. Ekki skánaði það í 2. umferðinni er Danilo skaut boltanum yfir markið en Napoli skoraði úr öllum spyrnum sínum og hafði að lokum betur, 4-2. Gennaro Gattuso vann því sinn fyrsta bikar með Napoli en Napoli varð síðast bikarmeistari á Ítalíu tímabilið 2013/2014. Ófarir Maurizio Sarri, stjóra Juventus, á Ítalíu halda áfram en hann hefur ekki unnið bikar þar í landi þrátt fyrir mörg ár sem stjóri. Hann vinnur þó væntanlega ítölsku úrvalsdeildina í vor. Maurizio Sarri did not win a trophy in his 147 games in charge of Napoli.Gennaro Gattuso has won the Coppa Italia after 17 games in charge of Napoli.And he beat Maurizio Sarri to do it. pic.twitter.com/OzxjpldBRw— Squawka Football (@Squawka) June 17, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira