Flutt á sjúkrahús eftir tvö hjólaslys Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2020 07:05 Konan var hjólandi á Seltjarnarnesi þegar slysið varð. Vísir/vilhelm Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Í dagbók lögreglu segir að konan hafi dottið af reiðhjóli sínu og hlotið „aflögun á fingri“. Maðurinn var á bifhjóli en missti stjórn á því og ók á ljósastaur. Hann kenndi eymsla í handlegg eftir óhappið og var því fluttur á slysadeild líkt og áður segir. Þá hlupu ökumaður bíls og þrír farþegar af vettvangi þegar lögregla stöðvaði þá í miðbænum í gærkvöldi. Allir fjórir voru handteknir skömmu síðar. Grunur er um ölvun við akstur og voru þeir vistaðir í fangageymslu. Um klukkan hálf tvö í nótt reyndi annar ökumaður sem stöðvaður var í Grafarvogi að hlaupa frá vettvangi. Hann er grunaður um ítrekaðan akstur án ökuréttinda og að fara ekki að fyrirmælum lögreglum. Þá var bíllinn sem hann ók enn á nagladekkjum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í Hlíðunum á öðrum tímanum í nótt þar sem maður hafði komið inn á hótelið og sofnað í anddyri. Hann var sagður í annarlegu ástandi. Að endingu náðist að vekja hann og færa á lögreglustöð, þar sem hann óskaði eftir gistingu í fangageymslu sökum þess að hann hafði ekki í önnur hús að venda. Þá var maður fluttur með sjúkrabíl á slysadeild á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að hafa dottið í tröppum og misst meðvitund við fallið. Á sjöunda tímanum var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Vesturbænum grunaður um hótanir. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Tveir menn voru handteknir um klukkan fjögur í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna eftir að tilkynnt var um bílveltu á Vesturlandsvegi. Ekki er vitað um slys á fólki. Lögreglumál Seltjarnarnes Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Karlmaður og kona voru flutt á slysadeild á áttunda tímanum í gær eftir hjólaslys, konan á Seltjarnarnesi og maðurinn í Breiðholti. Í dagbók lögreglu segir að konan hafi dottið af reiðhjóli sínu og hlotið „aflögun á fingri“. Maðurinn var á bifhjóli en missti stjórn á því og ók á ljósastaur. Hann kenndi eymsla í handlegg eftir óhappið og var því fluttur á slysadeild líkt og áður segir. Þá hlupu ökumaður bíls og þrír farþegar af vettvangi þegar lögregla stöðvaði þá í miðbænum í gærkvöldi. Allir fjórir voru handteknir skömmu síðar. Grunur er um ölvun við akstur og voru þeir vistaðir í fangageymslu. Um klukkan hálf tvö í nótt reyndi annar ökumaður sem stöðvaður var í Grafarvogi að hlaupa frá vettvangi. Hann er grunaður um ítrekaðan akstur án ökuréttinda og að fara ekki að fyrirmælum lögreglum. Þá var bíllinn sem hann ók enn á nagladekkjum. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á hóteli í Hlíðunum á öðrum tímanum í nótt þar sem maður hafði komið inn á hótelið og sofnað í anddyri. Hann var sagður í annarlegu ástandi. Að endingu náðist að vekja hann og færa á lögreglustöð, þar sem hann óskaði eftir gistingu í fangageymslu sökum þess að hann hafði ekki í önnur hús að venda. Þá var maður fluttur með sjúkrabíl á slysadeild á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir að hafa dottið í tröppum og misst meðvitund við fallið. Á sjöunda tímanum var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Vesturbænum grunaður um hótanir. Hann var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Tveir menn voru handteknir um klukkan fjögur í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna eftir að tilkynnt var um bílveltu á Vesturlandsvegi. Ekki er vitað um slys á fólki.
Lögreglumál Seltjarnarnes Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira