Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 14:33 Eggert Gunnþór Jónsson með fyrirliðabandið í leik gegn Randers á dögunum. VÍSIR/GETTY Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin eru ásamt OB og Lyngby í riðli þar sem tvö efstu liðin komast í umspil um Evrópudeildarsæti en neðri tvö liðin fara í umspil um að forðast fall. OBV er með 36 stig en SönderjyskE og Lyngby 33 hvort og Silkeborg aðeins 20. Vi vinder 2-1 i Silkeborg på to mål efter pausen . Udligning af Eggert Jonsson og en forløsende straffesparksscoring af AK kort før tid - her set fra bænken . #sldk #sifsje pic.twitter.com/rAp3zCILfA— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) June 21, 2020 Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn þriðja leik í sænsku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á og spilaði síðasta hálftímann í 3-0 sigri Norrköping á Djurgården. Norrköping byrjar tímabilið vel og er eina liðið sem er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Arnór Ingvi Traustason var í liði Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Varberg. Honum var skipt af velli á 68. mínútu, þegar staðan var 1-1, en Malmö lék manni færra frá 37. mínútu eftir að Anders Christiansen fékk að líta rauða spjaldið. Malmö hefur unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, og gert tvö jafntefli. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin eru ásamt OB og Lyngby í riðli þar sem tvö efstu liðin komast í umspil um Evrópudeildarsæti en neðri tvö liðin fara í umspil um að forðast fall. OBV er með 36 stig en SönderjyskE og Lyngby 33 hvort og Silkeborg aðeins 20. Vi vinder 2-1 i Silkeborg på to mål efter pausen . Udligning af Eggert Jonsson og en forløsende straffesparksscoring af AK kort før tid - her set fra bænken . #sldk #sifsje pic.twitter.com/rAp3zCILfA— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) June 21, 2020 Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn þriðja leik í sænsku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á og spilaði síðasta hálftímann í 3-0 sigri Norrköping á Djurgården. Norrköping byrjar tímabilið vel og er eina liðið sem er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Arnór Ingvi Traustason var í liði Malmö sem gerði 2-2 jafntefli við Varberg. Honum var skipt af velli á 68. mínútu, þegar staðan var 1-1, en Malmö lék manni færra frá 37. mínútu eftir að Anders Christiansen fékk að líta rauða spjaldið. Malmö hefur unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, og gert tvö jafntefli.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Sjá meira