„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:00 Kalidou Koulibaly heilsar Jordan Henderson fyrir leik Napoli og Liverpool í Meistaradeildinni. Getty/Michael Regan Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira