Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 15:04 Jokic og Djokovic á góðri stund mynd/dailymail NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí. NBA Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí.
NBA Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira