Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júní 2020 21:31 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpaði listaverkið í dag. Verkið er hluti af HönnunarMars sem fer nú fram í höfuðborginni. SIGURJON OLASON Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði, en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. Ofin kórónuveira Að sýningu Textílfélagsins koma 25 konur. En í félaginu eru 100 konur. Meðal verka á sýningunni er ofin kórónuveira. „Þetta eru ofin verk á tölvustýrðum vefstól sem er einn til á landinu á Blönduósi. Þetta verk heitir ofsi eða óveður þar sem það var mikið um óveður í febrúar þegar ég var að gera þessi verk. Hér er síðan verið að vinna með endurvinnslu af böndum sem voru utan á jólapökkum,“ sagði Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður. Þær Brynhildur Þórðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir eru meðlimir í Textílfélagi Íslands. Þær vilja vekja athygli á félaginu í von um að karlmenn taki virkan þátt í starfseminni, en í félaginu eru einungis konur.SIGURJON OLASON Skeið fyrir salt og skeið fyrir ís Keramíkdeild Myndlistarskólans í Reykjavík stendur fyrir sýningu þar sem hugtökin sjálfbærni og matarhefðir eru í fararbroddi. „Hér er hægt að geyma olíu í og hérna er hægt að setja salt og pipar. Svo er skeið sem fylgir ef maður vill færa saltið,“ sagði Aldís Yngvadóttir, nemi í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Fyrirtækið Plastplan sækir plast til samstarfsfyrirtækja og skilar því endurunnu. Úr plasti frá Ísbúð Vesturbæjar vinnur fyrirtækið nýjar skeiðar fyrir ísbúðina. „Hér eru læsingar þannig að tunnur fjúki ekki upp í roki. Þetta er bara brot af því hvernig við vinnum. Við reynum alltaf að finna einfalda og góða lausn,“ sagði Björn Steinar Blumenstein, eigandi Plastplan. Björn Steinar Blumenstein er eigandi Plastplan. SIGURJON OLASON Í faraldri kórónuveirunnar ákvað hann að framleiða handspritt úr matarafgöngum. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við matvælainnflytjendur og er um að ræða átak gegn matarsóun. „Hér höfum við handspritt bruggað úr sítrónum sem voru komnar fram yfir síðasta söludag.“ „Í sírtónuspíran nota ég bara safa úr sírtónu, gerja hann áður en ég eima,“ sagði Björn. Risaspegill á Lækjartorgi Þá var verkið Torg í speglun afhjúpað á Lækjatorgi í dag. Valdís Steinarsdóttir, hönnuður verksins segir það snúast um útgeislun og samspil borgarbúa við útiverk í miðbænum. Arnar Ingi Viðarsson, annar hönnuður verksins, segir markmið þess að búa til nýjar og spennandi upplifanir þar sem áhorfandinn hefur bein áhrif á útlit verksins. Valdís Steinarsdóttir og Arnar Ingi Viðarsson hönnuðu listaverkið Torg í speglun. Hægt er að skoða verkið á Lækjartorgi,SIGURJON OLASON
HönnunarMars Tíska og hönnun Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. 24. júní 2020 12:33
Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga 23. júní 2020 14:00
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent