Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 13:49 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur við gróðursetningu í hádeginu. Vísir/Frikki Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“ Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“
Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira