Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Þór Símon skrifar 29. júní 2020 22:31 Arnar hafði ástæður til þess að brosa að leik loknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10