ESB útnefnir íslenska fyrirtækið CRI sem lykilfrumkvöðul Andri Eysteinsson skrifar 1. júlí 2020 11:11 Frá uppsetningu tilraunaverksmiðju CRI í Þýskalandi. Aðsend Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. CRI varð því fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta þessa viðurkenningu en áður hefur Háskóli Íslands hlotið nafnbótina. CRI og samstarfsaðilar hafa nú formlega lokið rannsóknarverkefni sínu, MefCO2, sem staðið hefur yfir síðustu fimm árin. Verkefnið, sem að hluta til var fjármagnað af Horizon 2020 Nýsköpunar- og rannsóknaráætlun ESB, var tilraunaverksmiðja sem byggir á ETL tæknilausn CRI reist við orkuver RWE nærri þýsku borginni Köln. Með rekstri verksmiðjunnar var unnt að sýna fram á að hægt er að nýta ETL tæknilausnina til þess að umbreyta vind- og sólarorku ásamt koltvísýringi jafnóðum yfir á fljótandi form. Afurðin nefnist þá rafmetanól sem hægt er að geyma, flutja og nýta á margvíslegan máta. Carbon Recycling International hefur starfrækt verksmiðju í Svartsengi og er þar er koltvísýringi og vetni rafgreint úr vatni með grænni orku er umbreytt í endurnýjanlegt eldsneyti. Umhverfismál Evrópusambandið Grindavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. CRI varð því fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta þessa viðurkenningu en áður hefur Háskóli Íslands hlotið nafnbótina. CRI og samstarfsaðilar hafa nú formlega lokið rannsóknarverkefni sínu, MefCO2, sem staðið hefur yfir síðustu fimm árin. Verkefnið, sem að hluta til var fjármagnað af Horizon 2020 Nýsköpunar- og rannsóknaráætlun ESB, var tilraunaverksmiðja sem byggir á ETL tæknilausn CRI reist við orkuver RWE nærri þýsku borginni Köln. Með rekstri verksmiðjunnar var unnt að sýna fram á að hægt er að nýta ETL tæknilausnina til þess að umbreyta vind- og sólarorku ásamt koltvísýringi jafnóðum yfir á fljótandi form. Afurðin nefnist þá rafmetanól sem hægt er að geyma, flutja og nýta á margvíslegan máta. Carbon Recycling International hefur starfrækt verksmiðju í Svartsengi og er þar er koltvísýringi og vetni rafgreint úr vatni með grænni orku er umbreytt í endurnýjanlegt eldsneyti.
Umhverfismál Evrópusambandið Grindavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira